Teningur - 01.05.1990, Side 50

Teningur - 01.05.1990, Side 50
48 / SKÁLDSKAPUR JÓHANN ÁRELÍUZ ÞRJÚ LJÓÐ FYRSTA UÓÐ ÁRSINS Frá tálbláu strái að tákngrænu skýi hverfur þankinn grár Málar vatn málar bát á vatnið segl á bátinn Og síðan seglum þöndum Draumurinn En sólin rauð eins og jólin Fölhvít jólin SAHARA ’74 Ég hirði ekki um líf þitt leiða Sahara þegar kúbískir ísmolarnir hampa gagnsæir hvítum geislum sólar og sítrónuskífan ristir rommglasið snyrtilega í reykbláu kæruleysinu. HOFSRÉTT (YFIRSKYGGÐ) Endaðan ægifagran sólskinsdag í september yfir réttarskál tekurðu mig út undir vegg og hvíslar í græn eyru mín draumnum um vængjaðan hestinn þinn hvíta með augun frá og blá, faxið strítt og sítt... Svo rétti ég þér laufið: rauðar flugur glóa í myrkrinu...

x

Teningur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.