Teningur - 01.05.1990, Qupperneq 21

Teningur - 01.05.1990, Qupperneq 21
MYNDLIST 119 Tidal Sculpture 1980. Útiverk, rekaviður u.þ.b. 300 m. aðallega áhuga á hugmyndum og myndrænni formgerð þeirra. „Klukkutíma skúlptúr“ var verk sem ég gerði á ströndinni í Hollandi. Einhvers staðar í flæðarmálinu dró ég línu þar sem skúlptúrinn átti að hefjast. Paðan gekk ég í klukkutíma í flæðarmálinu og færði allar spýtur sem ég fann á leiðinni í lóðrétta stöðu í sandinum. Um það bil tíu metra frá mér var Ólafur Lárusson sem tók mynd á mínútu fresti. Síðar valdi ég úr sjöttu hverja ljósmynd, og það var verkið sem ég sýndi. Fléttuverkin sem þú sást seinna voru líka byggð upp á formgerð. „Chez-vous“ er stór pappírsvefur, gerð hans ákvarðaðist að stórum hluta af litlu tæki sem ég notaði til að vefa pappír. Petta litla tæki takmark- aði stærð pappírsvefanna til annarrar hliðar niður í átján sentímetra. Ég ákvað því að til þess að búa til stórt verk yrði ég að gera 18 x 18 sm ein- ingar. Síðar límdi ég níu einingar á 54 x 54 sm stór spjöld og þannig voru þau innrömmuð. Allt í allt gerði ég sextán þess konar stærri einingar. Hráefnið sem ég notaði var af mjög ólíkum toga og var ætlað á táknrænan hátt að gefa mynd af heiminum okkar, samanber heiti verksins. Efnið samanstóð af teiknimyndablöðum, tískublöðum, bókmcnntum á nokkrum tungumálum, stærðfræði- bókum, efnafræðibókum, nótna- skrift, handskrifuðum sendibréfum, klámblöðum og alvöru pcningaseðl- um. Líklegast átján mismunandi efn- isþættir, tala þeirra ákvarðaðist af 18 sm stærðarmörkunum. Ég skar sentímetra breiða renninga úr öllu þessu efni. Síðan tók ég tvo renninga af hverri tegund fyrir hverja einingu og ruglaði þeim saman á borðinu. Svo óf ég þá saman af til- viljun þannig að hver eining yrði ólík annarri. Á þennan hátt yrði bygging verksins flóknari að síðustu þegar ég raðaði einingunum saman. Petta var brjálæðis vinna, það má líka segja um bækurnar tvær sem ég óf saman þennan vetur og ég sýndi á sömu sýningu. Petta voru hollensk og íslensk bók, sömu stærðar og af sömu blaðsíðulengd, sem ég óf saman í eina bók. Þessi verk eru dálítið í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Teningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.