Teningur - 01.05.1990, Qupperneq 23

Teningur - 01.05.1990, Qupperneq 23
MYNDLIST I 21 •> -ss wa □i i«=i s i —- g i •':: i - r, ? : §--■ J í M* W | w: ' Í-K ■ ■ V I Wí * -7 * _ y j ' . ... ri."i.'W. ; * ■*'+,/' • »s Mi*:! i KV C -!h ■ i ■ I ! ^ ?■ ''i » 't ■ ■ m u 4* ' •; ■ 0;, ■ *i\ ■- K Ib“' . '^5 t 'm wm M- m J L u i:„ - j -■ ■ ...Hli: ■ = H ' ■ u m ■ ■ ■ ^ _ ‘±"í- -•'ÍL^. ■ iOs. ■ «_< t r 5wtJ . , ,, a v l> „V; y laii'iii! t , II' P ■ ., V. k>c> «ö:\ 1-1 ■ó a Í"1 ■ * ■a? j 0 !S ■ #. ■ “«> _ i »n* l.a í B*\- ál; 1C i? *t--'-: 1 v ;. ■ , sj c ■ *- ■ * . m n i»ii i « t -s c B -.ai r.. (K s %. a = * % ► S € bi m w\ ■ ■ ■« «- sd: : r BK V*- Chez-vous 1978, flétta 54x54 sm. en varð fljótlega pirraður á því. Það er flókin, seinvirk og of handíðaleg tækni. Ég var pirraður á mörgu þá og ég var óánægður með meginstraum list- arinnar og það var mitt orkuver. Ég hafði ekki beint áhuga á tækni svo ég spurði lítið, ég fylgdist kannski aðeins með hvernig aðrir unnu og varð mér þannig úti um lágmarksþekkingu. Ég vann ónákvæmt og kærulaust og framar öllu hratt. Það var þá sem ég hóf að vinna að röðinni um Einar Jónsson, en það var hugmynd sem hafði verið að brjótast um í kollinum á mér um nokkurn tíma. Árið 1985 hafði ég iokið þremur röðum monoþrykkja sem ég sýndi forsvarsmanni Safns Einars Jóns- sonar í Reykjavík, en hann hafði engan áhuga. Safnið er mjög dauð stofnun og það er búið að sópa anda Einars út. Allar breytingar, svo kall- aðar endurbætur, eru í andstöðu við erfðaskrá listamannsins, og í raun ólöglegar. En Einar á enga erfingja sem geta verndað höfundarrétt hans. Tveimur árum síðar sýndi ég verkið á Nýló og til að hressa upp á það gerði ég bók af því tilefni sem í formi og að gerð var dæmigerð fyrir minn stíl. Það væri of langt mál að lýsa henni í smáatriðum, en til bókarinnar keypti ég 16000 arkir og sérhver örk var meðhöndluð samkvæmt frekar flókinni áætlun. Útkoman varð upplag 200 bóka og 50 þeirra voru tvöfaldar de Luxe út- gáfur sem innihéldu öll prufuþrykkin. - Loks eru það málmskúlptúrarnir sem þú hefur unnið að undanfarið. Peir virðast gjörólíkir öllu sem þú hefur áður gert, er það rétt? - Skúlptúrarnir sem ég hóf að gera 1987 féllu ekki alveg af himni ofan. Ég hafði sýnt verkið „Tileinkun" til Einars Jónssonar og auk þess hafði ég gert fjórar bækur í viðbót um skúlptúr í röð sem nefndist „Mania Sculpturalia“. Fyrstu verkin sem ég gerði voru frekar sjálfsprottin, en þau voru í meginatriðum ólík því sem ég hafði gert áður. Ég hafði áður nálgast efnið með því að nota kerfi. Sú aðferð endurspeglaði stærri hugmynd um reglu sem byggðist á áætlun sem var utan listaverksins. Verkin sem ég geri núna eru afurð breytts sambands við innihaldið. Þau eru beinskeyttari og samtengdari (heildstæðari). Fyrstu skúlptúrarnir studdust við frásögn, en nú er sá þáttur horfinn. Þegar ég gerði fyrstu stálskúlptúr- ana mína þekkti ég ekki inn á efnið og lét það teyma mig áfrani. Að auki tekur maður strax eftir nokkrum grundvallandi og hefðbundnum þáttum, þegar maður fer að byggja skúlptúr, en hefur áður bara teiknað skúlptúr. Ég varð að fara í gegnurn alla þessa þætti. Á þremur mánuðum gerði ég fimmtán verk og hélt síðan sýningu á helmingi þeirra. Þá á eftir hóf ég að sundurgreina vcrkin og hugleiða sérstaka þætti svo sem þyngdarafl og þá hefðbundnu afstöðu að vinna í andstöðu við það og byggja verk lóðrétt. Ég hafði reynt mismunandi aðferðir í nokkrum verkum. Eitt verkið var hnattlaga og annað var sívalningur. Þau höfðu enga undirstöðu svo jafnvægi þeirra var óráðið. Önnur höfðu undirstöðu og stigskipt kerfi. Það var eitt verk, Amboð, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Teningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.