Teningur - 01.05.1990, Page 31

Teningur - 01.05.1990, Page 31
SKÁLDSKAPUR / 29 ÁGÚSTÍNA JÓNSDÓTTIR ÞRJÚ LJÓÐ ORÐRÓSIR Ég mála úr orðum þínum vatnsbláar rósir sem dansa í hendi mér. FELUBARN Dimm tilvera þröngir veggir barn í hnipri lokaður heimur. Skóhljóð nálgast bældur andardráttur lokuð augu. í huganum Faðirvorið aftur á bak áfram endalaust ... þú sem ert á ... frelsa þú ... ... þú sem ert...Faðir vor ... Rödd nálgast rymur: „Ertu þarna inni? ÉG veit þú ert ...! Opnaðu eða ÉG .....“ Bylmingshögg á skápshurð felubarn yfirgefur líkama hverfur í annan heim. BLÓMSTRIÐ EINA gleym mer ei þó að nýjar rætur vaxi

x

Teningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.