Teningur - 01.05.1990, Page 61

Teningur - 01.05.1990, Page 61
SKÁLDSKAPUR / 59 fölnuð blóm sængurveranna haustnótt MT reykur úr skorsteini nábúa einveran MT opna póstkassann ekkert nema ískur AP neisti fellur á jörðina myrkur annað ekki AP nóttin lengsta: aðeins snjókarlinn starir á stjörnurnar DL snjór utan við gluggann - pappírsblóm safna ryki MA aðkomumaður á leið hjá ætlar að segja eitthvað missir hattinn AP eigrar um ströndina skipskötturinn RR gulur blýantur blinda mannsins í rigningunni RR hann tekur af sér hanskann til að benda á Óríon RR kötturinn kiprar saman eyrun þegar húsbóndinn prumpar RR þú færir mér te eins og ekkert hafi í skorist AR reyni að gleyma honum stappa kartöflurnar AR slít handfylli af hári úr burstanum horfi á hann sofa AR aðfangadagskvöld: í glugga nuddstofunnar - 50% afsláttur GS vegabréfsskoðun: skuggi minn bíður handan við landamærin GS inn um smágötin á póstkassanum sóldepill á bláu frímerki CH þögnin meðan gjöfin er opnuð MS nákvæmlega í miðjum geispa kattarins - bleik tunga AZ hæðirnar sleppa sumarskýjunum einu í einu í einu JW önnur beygja þá loksins tunglið og allur stjörnuskarinn JW Óskar Árni Óskarsson þýddi

x

Teningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.