Teningur - 01.05.1990, Side 66

Teningur - 01.05.1990, Side 66
64 / HOFUNDATAL HÖFUNDAR EFNIS Ágúst Borgþór Sverrisson hefur gefið út smásagnasafn. Ágústína Jónsdóttir hefur birt ljóð í tímaritum. Aki Kaurismáki er finnskur kvik- myndaleikstjóri. Asger Schnack er danskt skáld. Björn Birnir kennir stærðfræði við Kaliforníuháskóla. Bo Green Jensen er danskt skáld. Eggert Pétursson er ritstjóri Tenings. Einar Már Guðmundsson er ritstjóri Tenings. F. P. Jac er danskt skáld. Franz Graf er austurrískur listamað- ur. Gunnar Harðarson er ritstjóri Tenings. Guðmundur Heiðar Frímannsson er heimspekingur. Hallgrímur Helgason er ritstjóri Tenings. Hannes Lárusson rekur gallerí eitt eitt. Henrik S. Holck er danskt skáld. Hjálmar H. Ragnarsson er tónskáld. Iain Banks er skoskur rithöfundur. Inger Christensen er danskt skáld. Ingólfur Arnarsson er listamaður. Jóhann árelíuz hefur gefið út ljóða- bókina Blátt áfram. Jón Hallur Stefánsson gaf síðast út ljóðbókina Tangó. Jón Karl Helgason nemur bók- menntir í Bandaríkjunum. Jónas Þorbjarnarson hefur gefið út eina ljóðabók. Julian Barnes er breskur rithöfundur. Kazuo Ishiguro breskur rithöfundur. Kees Visser er listamaður. Magnúx Gezzon gaf síðast út bókina Ljóð. Marcel Duchamp var franskur lista- maður. Megas hefur áður birt ljóð í tímarit- um. Michael Strunge var danskt skáld. Óskar Árni Óskarsson gaf síðast út bókina Einnar stjörnu nótt. Per Hójholt er danskt skáld. Pia Tafdrup er danskt skáld. Snæbjörn Arngrímsson nemur bók- menntir við H.f. Spren Ulrik Thomsen er danskt skáld. Timothy Mo er breskur rithöfundur. Þórhallur Þórhallsson hefur gefið út snælduna Sagan af vaskafatinu og fleiri sögur.

x

Teningur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.