Birtingur - 01.07.1955, Blaðsíða 2

Birtingur - 01.07.1955, Blaðsíða 2
HISGOGN SEM UPPFYLLA KRÖFUR NÚTÍMANS GÓLFTEPPI FINNSKUR KRISTALL LJÓSATÆKI ALLSKONAR Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13 — Reykjavík — Sími 3879 - 7172 Frá ritstjórninni Hausthefti Birtings er seinna á ferðinni en ráð var fyrir gert. Stafar Það að nokkru af Því að ritstjórnarmennirnir hafa verið sinn í hverri áttinni um sumarmánuðina, sumir úti í löndum, aðrir á þeysingi um landsbyggðina vegna atvinnu sinnar. Annir hafa verið miklar í prentsmiðjunum, og loks seinkaði hefttnu vegna þess að þegar það var nser fullbúið barst hin gleðile>?a frétt um að Laxness hefðl fengið bókmenntaverðlaun Nóbels. Var þá gerð skyndibreyting á efni til að fagna því. Þess vegna urðu margar greinar, sem áttu að birtast í þessu hefti, að biða jóla- heftisins. Mun það koma um miðjan desember. Lýkur með því fyrsta árgangi Birtings, og verður hann mun stœrri en lofað var í upphafi — eða 12 arkir í stað 10 arka — án þess að árgjald eða lausasöluverð hafi verið hœkkað af þeim sökum. Árgjald fyrsta árgangs er nú fallið í gjalddaga, og vœri rit- stjórninni kœrt, ef kaupendur sem enn eiga eftir að greiða vildu létta af henni fyrirhöfn og aukakostnaði með Því að borga áskriítargjaldið — kr. 60 -- ótllkvaddir í Bókabúð Braga Brynj- ólfssonar eða senda Það í pósti (eða á annan hátt) til einhvers ur ricstjórninni. Fjárvana menningarrit á mikið undir skilvísi og hollustu kaupenda sinna, ekki sízt á frumbýlisárunum. Birtingi hefur verið svo vel tekið að fyrstu tvö heftin eru algjörlega uppseld í bókabúðum, og útgefendur eiga í fórum sínum aðeins fáein eintök er Þeir munu hreppa, sem gerast fastakaupendur nú þegar og óska að eignast ritið frá upphaíi. Upplagið hefur nú verið stækkað, og verður hafin öflug sókn fyrir auknum áskrifendafjölda. Við heitum á alla kaupendur Birtings að gera sitt ýtrasta til að efla útbrelðslu hans. Þá er okkur sérstakt kappsmál að fá ötula útbreiðslumenn sem við- ast úti um land. Vegna þess að mikilvægt efni barst ekki í tæka tíð, ákvað ritstjórnin að fresta því til næsta blaðs að minnasc afmælis Jóhannesar S. Kjarvals, en sendir hinum óvið- jafnanlega meistara kveðju sína og heillaóskir. í jóln- heftinu mun m. a. birtast grein um Kjarval og verk hans eftir Björn Th. Björnsson listfræðing. LEIÐRÉTTING Af vangá var skýring með mynd á bls. 19 í 2. heífci Birtings tekin óþýdd úr erlendri bók. Rétt er skýringin þannig: Kirkjuskip: Saintes-Maries de la Mer, Frakklandi. Eru lesendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. BIRTINGUR Rilstjórn: Einar Bragi (áb.), Suðurgötu 8, Geir Kristjánsson, Tjarnargötu 10A, Hörður Ágústsson, I.augavegi 135, Jón Óskar, Blönduhlíð 4, Thor Vilhjálmsson, Karfavogi 40. Kemtir út fjórum sinnttm á ári. Árgangur til áskrif- enda kr. 60.00. Lausasöluverð kr. 20.00 heftið. Efni í ritið sendist einhverjum úr ritnefndinni. Hörður Ágústsson gerði kápuna — litur: Hjör- leifur Sigurðsson — Birgir Eydal prentaði ritið. Afgreiðsla: Veghúsastfg 7 — simi 6837. Myndamót: Litróf h.f. PrentsmiÖja ÞjóÖviljans h.f. V_____________________________________ J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.