Birtingur - 01.07.1955, Blaðsíða 48

Birtingur - 01.07.1955, Blaðsíða 48
Myndin til vinstri sýnir hvernig liúsið var hdð veggjunum i gamla daga. Myndin til hœgri sýnir, að mi er jajnvel ckki nauðsynlegt að láta veggina ná niður á jörð. einingu, smiðirnir urðu viðskila hverjir við aðra og við stjórnendur sína, hin listamannslega alvara og natni hurfu smátt og smátt, vélin fram- kvæmir í blindni einhverja forsögn og stælir. Ýmsir góðir menn sáu strax, að hér var hætta á ferðum, kenndu vél- inni um og vildu jafnvel dæma hana úr leik. Þetta var háskalegur misskiln- ir.gur, sem bryddir víða á enn: Menn eru hræddir við vélina, vegna þess að hún er enn herra þeirra en ekki þjónn. Vandræðin stafa af skökkum viðbrögðum of gamaldags og þunglama- legs þjóðfélagskerfis. Það er búið að eitra menningu heimsins með mis- beitingu þess hjálpartækis, sem okkur var í fyrstu fengið til að hef ja und- irbúning að uppbyggingu milljón-ára-ríkisins, hins friðsæla listræna þjóð- félags, þar sem hver þjóðlífshreyfing, jafnvel sú örsmæsta mundi vekja viðbragð líkt tóni gígjustrengs. í hinu blinda stælinga- og gróðaæði, sem vélin skóp í fyrstu, var lista- manninum stjakað til hliðar. Hann einangraðist smátt og smátt frá skap- andi þjóðfélagsstörfum og fólkinu sjálfu. Hann hlaut að finna til einmana- leika, engin þörf virtist fyrir hann lengur, hann fylltist fyrirlitningu á fólkinu og lífinu. Af þessum sökum er listamaðurinn einn og einangraður nú á dögum. Það er eitt af hlutverkum nútímabyggingarlistar að leysa þetta vanda- mál, sem er einnig stjórnmálalegs eðlis. Hvernig á að veita listinni, sem heft hefur verið um aldaskeið, að nýju inn í þjóðlífið ? Hvemig á að koma listinni til fólksins aftur? Framhald. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.