Birtingur - 01.07.1955, Blaðsíða 3

Birtingur - 01.07.1955, Blaðsíða 3
HaUclór Kiljan Laxness á Hornströiulum. Ljósm.: Ósvaldur Knudsen. Listamenn hylla Laxness Það hlýtur að vekja fögnuð sérhvers íslendings, sem numið hefvr hinn seiðmagnaða samhljóm „hordúns og kvints" í verkum tónameistarans mikla meðal skáldanna, Halldórs Kiljans Laxness, og þótzt skynja þar Islands lag, að það skuli nú her- ast út um víða veröld öðrum þjóðum til unaðar. Hlutdeild Islands í samsöng þjóðanna lyftir því á hcerra stig. Því er hróður skáldsins hamingja okkar allra. Njóti hann heill þess heiðurs, sem heimurinn hefir goldið honum. Árni Kristjánsson, píanóleikari. Halldór Kiljan Laxness lætur svo um mælt í einni af fyrstu bókum sínum að skáldsögur valdi svíma, því þær opni manni víðerni mannlífsins. En hver hefur sýnt okkur víðar um þá furðuveröld en Halldór sjálfur, hver gefið okkur dýrari gjafirP Við getnm deilt um hinar mörgu og margslungnu sögur hans, hver sé mest listaverk, hver hafi snort- ið okkur dýpst á einn eða annan hátt, hverja okk- ur þyki vænst um og vildum sízt vera án. Eg nefni fyrst Sjálfstætt fólk, og svo — skrýtið kann ein- hverjum að finnast — Atómstöðina. Og þó hef ég víst ekki lesið neina af bókum skáldsins með 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.