Birtingur - 01.07.1955, Blaðsíða 44

Birtingur - 01.07.1955, Blaðsíða 44
HÖRöUR Á G Ú STSSON: Byggingarlist Nútímalist I fyrri greinum hef ég reynt að gera í -stuttu máli grein fyrir nokkrum almennum einkennum byggingarlistar. Nú skulum við snúa okkur að þeim þætti hennar er okkur varðar mest: byggingarlist nútímans. Til að forðast misskilning er rétt að taka fram: a) Nútímabyggingarlist er ekki hið sama og samtímabyggingarlist, þ. e. a. s. að ekki teljast allar byggingar til nútímalistar, sem reistar hafa verið t. d. seinustu fimmtíu árin. b) Byggingarlist nútímans er sérstakt sjónarmið, sérstakt lífsviðhorf. c) Nútímabyggingarlist er ekki andstæða fornrar listhefðar, heldur fram- hald hennar. d) Nútímabyggingarlist er sízt af öllu neinar glettur við góðborgarann, heldur tilraun til að reisa byggingar í samræmi við þarfir mannsins í nútímaþjóðfélagi, þar sem tillit er tekið til þeirra byggingarefna og byggingartækni, sem honum standa til boða, og nýrra listrænna mögu- leika sem ávallt skapast í byggingartæknilegum byltingum. Dómhöllin i Bruxelles 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.