Birtingur - 01.07.1955, Blaðsíða 60

Birtingur - 01.07.1955, Blaðsíða 60
 3 nýjar bækur Gangvirkið, skáldsaga eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson Höfundur vakti ungur athygli, hefur vaxið með hverri bók, og fáir rita nú snjallar en hann á íslenzka tungu. Útvarpshlustendum er síðasta skáld- saga hans, Vorköld jörð, í fersku minni frá því í vetur. Margir uppgötvuðu ekki fyrr hve mikið skáld Ólafur er (því að Islendingar eru tornæmir á beztu höfunda sína). Hin nýja bók hans, Gangvirkið, er nútímasaga úr Reykjavík. Á vegamótum, eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson Þetta er lítið smásagnasafn sem kemur út um leið og skáldsagan. Ólafur er ekki síður snjall smásagnahöfundur en skáldsagna, og hafa áður birzt eftir hann þrjú smásagnasöfn, Kvistir í altarinu, Teningar í tafli og Spegl- ar og fiðrildi. Iívæðabók, eftir Hannes Pétursson Höfundur er rúmlega tvítugur og þetta er fyrsta bók hans, en kvæði eftir hann hafa birzt í tímaritum og í Ljóðum ungra skálda í fyrra. Hafa menn sjaldan verið eins samdóma um afburða hæfileika ungs skálds — og hið óvenjulega hefur gerzt, að útgefendur hafa keppzt um að fá þessa fyrstu bók hans til útgáfu. Kvæðabók Hannesar er stór, nær sextíu kvæði, fjöl- breytt að efni og nýstárleg og verður áreiðanlega talin merkur viðburður í íslenzkri ljóðagerð. Eru að koma út. Heimskringla é---------------------------------------«>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.