Birtingur - 01.07.1955, Qupperneq 16
HJÖRLEIFUR SIGURfiSSON:
Listsýningar vor og haust
BARBARA ÁRNASON OG ÁSDÍS SVEINSDÓTTIR
Þessi sýning var mjög til fyrirmyndar livað samstillingu
myndanna og Jistmunanna snerti. Og það fremur fyrir þá
sök, að sýningarsalurinn er bæði dimmur og þunglyndis-
lega búinn að innanverðu. Ef þessir hlutir teljast til list-
iðnaðar, er engum blöðum um það að fletla, að þeir standa
framar flestum öðrum íslenzkum af sama tagi. Teikningar
Barhöru — því að teikningar á dúk eru það — erti liprar
og lifandi og sýna hve virðing hennar fyrir cfniviðnum og
listrænum vinnubrögðum yfirleitt cr djúp og cinlæg. Silf-
urskreyting Ásdísar cr búin sömu kostum, en verk beggja
mætti einkenna þannig, að þau væru hefðbundin afsprengi
nútíma listar.
NÍNA TRYGGVADÓTTIR
List Nínu Tryggvadóttur hefur breytzt nokkuð hin síð-
ustu ár. Ytra útlit mannsins og þess umhverfis, sem Iiann
skapar súr, er að mcstu horfið úr myndunum en í staðinn
gætir mjög áhrifa landslags og geðsveiflna. Nína er dýrk-
andi ríkra tilfinninga, enda lætur hún þær liafa mikil
áhrif á gerðir sínar. Þær ala liinn lýsandi lit, er verður að
teljast höfuðeinkenni. Hann birtist í ýmsum myndum:
sem tengill ólíkra þátta litarins í sama listaverki — sem
tónar, og — sem afl, er stuðar eins og rafmagnsstraumui .
Þessi sttndurgreining sncrtir vitanlega marga aðra málara
en Nínu en hjá henni eru línurnar ef til vill skýrari en
flestum (iðrum. Sjálfum finnst mér árangurinn verða
mestur þegar hófsemi er gætt í meðferð litanna cn ,,raf-
stuðin" tendra glóð í myndinni í stað þess að sttndra
henni nteð sprengingu.
Margar mynda Nínu Tryggvadóttur eru búnar þcssum
kostum, enda bera þær ekki keim af flatneskju heldur
því tæra yfirbragði og reisn, sem er cinkenni góðrar listar.
Þó fellur listakonan stundum í þá freistni að gefa til-
finningum sínum of Iausan taum og árangurinn cr auðsær:
myndir, sem að vfsu eru fallcgar í lit en vcikar í byggingu
og alveg ósamboðnar höfundi hinna fyrrnefndu. En mcg-
instyrkur sýningarinnar er fólginn í því að grundvöllur
hennar er breiður án þess að kenni tilraunafálms. Hin
sterka pcrsónulega lithneigð skfn alls staðar í gegnum
framandi áhrif.
KARL KVARAN
Mér hefur oft fundizt, að myndir Karls Kvarans sam-
svöruðu ekki hæfilcikum lians. Á einkasýningunni í List-
vinasalnum fyrir nokkrum árum, á Haustsýningunni, á
Listsýningunni til Rórnar heftir það komið berlega í ljós,
að Karl sneiðir óþarflega mikið hjá því að steypa hverja
mynd í einu móti svo að hún birtist veröldinni scm hlutur
en breiði ekki úr sér líkt og munstur eða landakort. Maður
saknar þannig einatt í myndum hans hlýju og samþjapp-
aðs sviðs, sem liefur verið fylgifisktir málverksins frá fyrstu
tíð. Stóru formin og fletirnir eru tæplega orsök þessa, eins
og sýningin nú leiðir í Ijós. Myndgrunninum cr deilt niður
í smærri eindir en það virðist breyta litlu.
En um leið og ég geri þessa athugascmd við myndir
Karls Iangar mig til að benda á jákvæðu hliðarnar: að
hann er einhver alvöi ugefnasti málari yngstu kynslóðar-
innar, að hann leikur sér ekki að litunum, eins og sumir
starfsbræðra hans, að hann skortir ekki luigrekki til að
glíma við þau vandamál (abstraktlistar), sem ólíklcgust eru
til almenningshylli. Hugsun hans er skýr, og af tækninni
er liann öfundsverður. Þctta ætti að nægja Karli sem vega-
nesti til stórra átaka.
Nína T ryggvadóttir.
14
v