Birtingur - 01.07.1955, Side 22

Birtingur - 01.07.1955, Side 22
ir eftir Ásmund og Sigurjón. Það er til skammar að nota sér ekki slíka myndhöggv- ara. Ég: Það er nú aðallega annarskonar hlutir sem hafa hrifið okkar smekklegu valdhafa. Þeir hafa kosið að tjá snyrtimennsku sína með Skúlastyttunni sem er gerð af eftirlætis- manni opinberra aðila, ég veigra mér við að segja listamanni. Nína: Mér finnst það eiginlega dramatíser- uð sjálfsmynd af Guðmundi frá Miðdal. Manni dettur enginn einasti Skúli í hug. Þetta er andlegur og líkamlegur persónugervingur Guðmundar frá Miðdal. Viltu segja mér að lokum hvað þér virðist um þær hatrömmu deilur sem hér hafa geis- að um það hvort abstraktlist eigi tilveru- rétt. Annarsstaðar er sú orusta fyrir löngu um garð gengin. Mér finnst þessi deila hér vera svona ámóta eins og menn færu að berjast um það hvort jörðin snúist, kannski eru einhverj- ir menn norður í landi á móti því að hún snú- ist. Við þökkum Nínu fyrir hressilegheitin og vonum að hún komi fljótlega aftur með sýn- ingu frá Frans þar sem hún býr nú. Hartung Dexvasne verði gert í list nema samkvæmt eigin srnekk og hugarástandi. Hefurðu farið nokkuð út um sveitir og séð þá hugðnæmu höggmyndalist sem farið er að flikka upp á landslagið með undanfarið ? Nei; en mér finnst þyrfti að prýða sjálfa Reykjavík meira með höggmyndum. Hér eru víða komin upp.falleg torg þar sem slíkt færi vel og vonandi er að staðaryfirvöldin upp- götvi það. Já, sagði ég: en heldurðu ekki hætt sé við því að þau færu mannavilt að ráða til slíkra verka? Þá segir Nína: Mér finnst þurfa hér mynd- 20

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.