Birtingur - 01.01.1961, Síða 28

Birtingur - 01.01.1961, Síða 28
sýna okkur eitthvað sem er hið fjarsta þeim veruleika sem okkur er gefið að skynja á misjafnlega hæggengum eða liraðgengum stundum í okkar eigin lífi. Það var ekki von að þorrinn væri viðbú- inn að taka þátt í ærslum þessa nýstár- lega höfundar sem hafnaði aðferðum raun- sæisandans í leiklistinni og hugðist kafa dýpra með því að beita til hins ítrasta sínu eigin ímyndunarafli og semja verk sem lytu ekki forskrifaðri hugmyndafræði heldur sínum eigin lögmálum, túlka veru- leika sem býr innar hinum. Sjálfur hefur Ionesco sagt frá því að leik- húsið hafi jafnan verið autt þegar Sköll- ótta söngkonan var sýnd, stundum sat hann með konu sinni, kannski kunningi þvottakonunnar þriðja manneskjan í saln- um; eftir 6 vikur var gefizt upp við að reyna að seiða til sín áhorfendur úr mannhafi Parísar, töfra til sín menning- arpílagríma á þessum miðdepli, af þessu heimsmarkaðstorgi andans. Næst komu Kennslustundin og S t ó 1 a r n i r. Það gekk ósköp dauflega í fyrstu. Stólarnir voru frumsýndir 1952 og enn var mikill hörgull áhorfenda. lonesco segir að allir höfundar bíði óþreyjufullir þeirrar stundar þegar áhorf- endur taki við sér og sýni með verkleg- um hætti þakklæti sitt fyrir það sem höf- undurinn hefur gefið þeim. Lófatak, hrifn- ingaróp, hlátur, snökt, rafmögnuð þögn sem hleður hverja einustu sál, húrra og bravó. Þetta að finna að hann hafi auðg- að líf annarra, aukið við reynzluna, sæk- ist ekki hver listamaður eftir því hversu ólíklega sem hann kann að láta? Ionesco segist hafa verið að vappa kringum leik-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.