Birtingur - 01.06.1966, Side 39

Birtingur - 01.06.1966, Side 39
UNNUR EIRÍKSDÓTTIR: BÆN Meistari ég leirinn gljúpi efnið milli handa þinna ávarpa þig upprétt í fyllstu auðmýkt. Væri ekki efnið værir þú ekki meistari. Gerðu úr mér fagran hlut og láttu standa fyrir dyrum úti í hádegissólinni svo ég gleðji augu þeirra sem ganga hjá. En geymdu mig ekki og gefðu mig engum. Molaðu mig í duftið fyrir sólarlag og leyfðu mér að hverfa hljóðlaust með kvöldblænum.

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.