Húsfreyjan - 01.09.1957, Side 7

Húsfreyjan - 01.09.1957, Side 7
,r r. 1. Skógarilmur, hamrahöll, háreist, grœnklœdd álfakirkja. Hér er létt aS hugsa, yrkja, sjá í draumi dverg og tröll. Hvergi fegra í heimi eg leit, Hrúthagi í sumarblóma, Hvítá sveipuS lilaljóma. FriShelg borg í fjallasveit. 2. Ekki fannst mér leiSin löng Tungufells um liýra haga, livílík œvintýrasaga, þessi skógar- grœnu- göng. Sá eg inn viS Svörtugil eyrarrós í rauSri skikkju, rjóSa hriitaberjalykkju, burnirót viS bjargaþil. 3. Lengst úr norSri Langjökull Ijómar yfir liéruS víSu. Ljóma í sólu fjöllin fríSti, hrein og skœr sem hvítagull. Þar er eitt þó allra mest vafiS blárri konungskápu, kvœSaflokk, nei heila drápu œtti Bláfell, fjalla bezt. 4. Unnustinn frá œskudögum, Eyjafjallatindur hár, rís í austri, hreinn og hvítur, honum Þríhyrningur lýtur fríSur mjög og fagurblár. Situr hljóS meS hvílan skjöld, sú er áiSur eldi spúSi, iSur jarSar marSi, knúSi, Hekla, meS sín heljar völd. 5. Og er harmar hrella mig, hugsa eg um liSnar stundir, þegar Briinn mig bar um grundir gegnum skógar- grœnan- stig. DýrSarríka daginn þann, móSa gleymsku margt þó hylji, mig frá liSnum dögum skilji, ávallt mun eg muna hann. Margrét Jónsdóttir. ____ _________________________________J HÚSFREYJAN 7

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.