Húsfreyjan - 01.09.1957, Side 37

Húsfreyjan - 01.09.1957, Side 37
Jóla- dúkar úr mislitum bómullarjafa, t. d. hárauð- um eða skærbláum, eru skrautlegir og skemmtilegir, og fljótlegt er að sauma þá. Saumgerðin er einföld: krosssaumur og raksaumur (sjá skýringarmynd) og saumað er með hvítu perlu- eða útsaums- garni. Stærð dúkanna er 30 X 40, 30 X 30 og 15X15 cm. Byrjað er á því að sauma stjörnurnar. Er saumað yfir 2 eða 3 þræði, eftir fínleika efnisins. Or stærri dúkunum tveimur eru því næst dregnir þræðir og saumaður raksaumur á þeim miðjum. Að lokum er saumaður einfald- ur raksaumur um það bil 2 cm. frá brún og dúkarnir kögraðir. HÚSFREYJAN 87

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.