Húsfreyjan - 01.09.1957, Síða 62

Húsfreyjan - 01.09.1957, Síða 62
Góðar og ódýrar bækur. Félagsmenn í Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins fá að þessu sinni sex bækur fyrir árgjaldið (100 kr. bækurnar ób., 200 kr. í bandi). Auk þess njóta þeir þeirra hlunninda að fá 20% afslátt á verði auka- bóka útgáfunnar. Aukabækur vorar í ár: La.ndið okkar, frásagnir eftir Pálma Hannesson. Fiskarnir, eftir Bjarna Sæmundsson. Saga Islendinga IX, landshöfðingjatímabilið, eftir dr. theol. Magnús Jónsson. Kalevala, Karl Isfeld íslenzkaði. Mæðrabókin, handbók mæðra, eftir Alfred Sundal. Umboðsmenn um land allt. — Gerizt áskrifendur. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, N......................................................................._J 63 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.