Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Side 194

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Side 194
192 Ritdómar (53) a *Jón er sennilegur að hafa farið b *Jón er líklegur að hafa farið c *Jón er ósennilegur að hafa farið Við fyrstu sýn gæti virst svo sem þetta bendi eindregið gegn því að ástæða sé til að gera ráð fyrir því að setning eins og (48) hafi að baki sér djúpgerð með frum- lagssetningu með virðast sem myndi þá krefjast skyldubundinna aðgerða til að koma réttu lagi á yfirborðsgerðina. En HÞ sér samt ástæðu til þess að gæla við þessa hugmynd. Ástæðurnar sem hann nefnir á bls. 412-13, eru tvær, auk þess lærdóms, sem hann dregur af þeim „typical raising arguments" sem áður var minnst á. Annars vegar eru hin merk- ingarlegu rök, að svo virðist sem hið „lógíska" frumlag með virðast í (48) sé ekki Jón, heldur yrðingin Jón fara heim. Hin röksemdin er „algildisröksemd" („a universal one“). Ef gert sé ráð fyrir að mál „velji“ reglur úr hópi mögulegra setningareglna, og meðal þessara mögulegu reglna væri reglan „subject-to-subject raising", þyrfti að vera hægt að lýsa þeirri reglu á almennan, algildan hátt. Ef það kæmi t. d. í Ijós að „subject-to-subject raising" er almennt þannig að hún lyftir frumlagi úr frumlagssetningu mætti halda því fram að æskilegt væri að leiða íslenskar setningar á borð við (48) af setningum þar sem yrðingin Jón hefur farið heim væri frumlag en ekki eitthvað annað. Satt að segja finnst mér þessar röksemdir heldur léttvægar og í heild vantar talsvert á að þær sannfæri mig um nytsemd „subject-to-subject raising" í íslenskri setningarfræði. HÞ virðist líka sjálf- ur frekar hallast að því að setningar eins og (48) séu leiddar af formgerð þar sem sögnin virðast hefur ekkert frumlag en „á eftir“ henni fer setning sem e .t. v. hefur svipaða stöðu og sagnfylling — þ. e. eitthvað í þessa átt (þar sem 0 væri tákn fyrir tóman frumlagslið): (54) 0 virðist [Jón hafa farið heim] Hér væri Jón-i þá lyft upp í tóma frumlagssætið með virðast (sú sögn getur líka haft þgf. í frumlagssæti) úr setningu sem ekki hefði frumlagsstöðu sjálf í djúp- gerðinni. Greining af þessu tagi á víst rót sína að rekja til hugmynda frá Bresnan (1972), en vangaveltur HÞ um þetta atriði þykja mér allar heldur óljósar og of langt mál yrði að rekja þær hér. Mig langar hins vegar að leggja svolítið út af þeirri röksemd sem HÞ nefnir um röklegt (lógískt) frumlag og áður var getið um. I þessu sambandi mætti minna á setningar eins og: (55) 1 Jón getur dottið sem er ólík setningum eins og (55) 2 Jón getur lyft síeininum m. a. að því leyti að hægt er að segja að hið „lógíska" (?) frumlag með geta sé í (55)1 ekki Jón, heldur öll „yrðingin“ Jón detta, þ. e. a. s. hún merkti það sama og ef sagt væri: (56) Að Jón detti, getur gerst Það er alveg á mörkunum (svo ekki sé meira sagt) að romsa eins og (56) geti gengið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.