Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Qupperneq 2
íslenskt mál og almenn málfræði
Ritstjórar
Höskuldur Þráinsson
íslensku- og menningardeild
Háskóla íslands
Árnagarði v. Suðurgötu, IS-101 Reykjavík
sími 525-4420, netfang hoski@hi.is
Haraldur Bernharðsson
Stofnun Árna Magnússonar
í íslenskum fræðum
Árnagarði v. Suðurgötu, IS-101 Reykjavík
sími 525-4023, netfang haraldr@hi.is
Ritnefnd
Ari Páll Kristinsson, Stofnun Árna Magnússonar
Ásgrímur Angantýsson, Háskólanum á Akureyri
Ásta Svavarsdóttir, Stofnun Árna Magnússonar
Baldur Sigurðsson, Háskóla íslands
Birna Arnbjörnsdóttir, Háskóla íslands
Camilla Wide, Abo universitet
Eiríkur Rögnvaldsson, Háskóla íslands
Finnur Friðriksson, Háskólanum á Akureyri
Guðrún Kvaran, Stofnun Árna Magnússonar
Guðrún Þórhallsdóttir, Háskóla íslands
Guðvarður M. Gunnlaugsson, Stofnun Áma Magnúss.
Gunnar Ólafur Hansson, Univ. of British Columbia
Halldór Á. Sigurðsson, Lunds universitet
Helga Hilmisdóttir, Helsingfors universitet
Helge Sandöy, Universitetet i Bergen
Hrafnhildur Ragnarsdóttir, Háskóla íslands
Joan Maling, Brandeis University
Jógvan í Lon Jacobsen, Fróðskaparsetri Færeyja
Jóhanna Barðdal, Universitetet i Bergen
Jóhannes Gísli Jónsson, Háskóla íslands
Jón Axel Harðarson, Háskóla Islands
Jón Hilmar Jónsson, Stofnun Árna Magnússonar
Kristján Árnason, Háskóla íslands
Matthew Whelpton, Háskóla íslands
Michael Schulte, Hpgskulen i Volda
Sigríður Magnúsdóttir, Landspítala háskólasjúkrahúsi
Sigríður Sigurjónsdóttir, Háskóla íslands
Veturliði Óskarsson, Uppsala universitet
Viola Miglio, Univ. of California, Santa Barbara
Þóra Másdóttir, Heyrnar- og talmeinastöð íslands
Þórgunnur Snædal, Riksantikvarieámbetet, Stokkhólmi
Þórhallur Eyþórsson, Háskóla íslands
Tímaritið íslenskt mál ogalmenn málfr&ði birtir rannsóknagreinar og yfirlitsgreinar um öll svið
íslenskrar og almennrar málfræði. Auk þess birtir tímaritið umræðugreinar og smágreinar um
málfræðileg efni, frásagnir af rannsóknaverkefnum og ritdóma, ritfregnir og ritaskrár. Greinar
skulu að jafnaði skrifaðar á íslensku og þá skal fylgja útdráttur á ensku eða öðru heimsmáli, auk
lykilorða fyrir ritaskrár. Einnig eru birtar greinar á ensku, þýsku og norrænum málum og þá fylgir
útdráttur á íslensku og ensku.
Handrit að greinum sem óskað er að verði birtar í tímaritinu skulu send ritstjórum. Ritstjórar
meta öll innsend handrit. Efnisflokkarnir greinar og umræðugreinar, athugasemdir og
flugur eru ritrýndir. Allar greinar sem berast til birtingar í þeim eru sendar nafnlausar til tveggja
sérfróðra yfirlesara sem meta þær og skila ritstjóra skriflegum athugasemdum. Athugasemdirnar
eru síðan sendar nafnlausar ásamt athugasemdum ritstjóra aftur til höfundar. Ákvörðun um birt-
ingu er því alltaf tekin á grundvelli mats að minnsta kosti þriggja yfirlesara. Hafi grein hlotið
samþykki fær höfundur tækifæri til að endurbæta greinarhandritið í samræmi við ábendingar rit-
stjóra og yfirlesara. Aðrir efnisflokkar tímaritsins eru ekki ritrýndir. Leiðbeiningar um frágang
handrita er að finna á vef félagsins, http://málfræði.is/. Höfundar birtra greina fá 20 sérprent af
þeim endurgjaldslaust.
Allir eldri árgangar eru fáanlegir hjá afgreiðslu tímaritsins; sjá http://málfræði.is/.
English version inside back cover.