Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Blaðsíða 26

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Blaðsíða 26
24 Þóra Björk Hjartardóttir vegar að kanna virkni tiltekinna máleininga, þ.e. hvaða samskiptalega „merk- ingu“ þær hafa, og áhrif þeirra á gang samtalsins (sjá t.d. Couper-Kuhlen og Selting 200i:3).6 Þessi síðarnefnda nálgun á augljóslega við þá rannsókn sem hér er greint frá á orðræðuögninni erþað ekki, en eins og fram kom í 1. kafla hafa orðræðuagnir enga eiginlega merkingu heldur er hlutverk þeirra alfarið samskiptalegt. Þær hafa umbreyst með kerfísgervingu (e. grammaticaliza- tion) úr inntaksorðum, í þessu tilviki úr sambandi þriggja orða, í eina orð- ræðuögn, en svo er það ferli nefnt þegar orð missa upprunalega merkingu sína og fá formlegt hlutverk. Rof verður á merkingarvísun í vissu sam- hengi og orðið er endurtúlkað þannig að hlutverk þess verður að sýna málfræðileg vensl eingöngu. Við slíka umbreytingu veiklast einnig hljóð orðsins og framburðarmyndin breytist.7 Hér er að vísu ekki um að ræða málfræðileg vensl heldur orðræðuleg þar sem inntaksorð umbreytast í orð- ræðustýrandi merki, en ferlið er áþekkt: Merkingin dofnar og einstök hljóð veiklast einnig.8 Reyndar er sá munur á að orð sem umbreytast í orðræðuagnir verða yfirleitt mjög hreyfanleg, fá frjálsa stöðu, en staða orða sem verða að kerfisorðum þrengist og binst yfirleitt tiltekinni setningar- legri stöðu (sbr. Hopper og Traugott 1993; Aijmer 2002).9 6 Með máleiningum er fyrst og fremst átt við stök orð eða orðasambönd en einnig ýmis konar agnir, hik og þagnir og í raun allt sem frá mælanda kemur. 7 Veiklun hljóða í orðræðuögninni er þad ekki birtist í því að orðaskilin upphefjast og samruni hljóða á sér stað og einnig færist áherslan til á annað atkvæði; framburðarmyndin verður [e'Gahci]. Álitamál er hvort ganga eigi alla leið og rita sem eitt orð, eþakki, til að undir- strika að um orðræðuögn er að ræða en ekki spurnarsetningu. Slíkur ritháttur hefur verið tiðkaður á sambærilegum dæmum. Þannig ritar Helga Hilmisdóttir (2001) þúveist og skiluru í umfjöllun sinni um þessi orð sem orðræðuagnir. Svipað má sjá í öðrum tungumálum, sbr. t.d. Lindström (2008) sem ritar í einu orði serdu og forstárdu þegar þessi orðasambönd gegna hlutverki orðræðuagna. Hér verður ekki sú leið farin heldur haldið í hefðbundinn rithátt. 8 Yfirlesari bendir á að eimi samt eftir af upprunalegu orðmerkingunni því orðræðu- ögnin hafi enn eitthvað af einkennum þeirrar neikvæðu spurningar sem hún er sprottin úr. Það sjáist t.d. á því að ef brugðist er við ögninni með jákvæðum undirtektum sé það gert með jú eins og jafnan er þegar neikvæðar spurningar eiga í hlut, sbr. dæmi (1). Kerfisgerv- ingin þurrki þannig ekki algjörlega út þau setningarlegu og merkingarlegu einkenni sem orðasambandið hafði. 9 I sumum enskum ritum er notað orðið pragmaticalization um umbreytingu inntaks- orða í orðræðuagnir og grammaticalization þá einungis látið ná yfir umbreytingu í mál- fræðileg vensl. Hér er ekki gerður greinarmunur á þessu tvennu og notað orðið kerfisgerv- ing í stað orðsins málfr&ðing sem stundum hefur verið notað um þetta ferli (sjá t.d. Höskuld Þráinsson 2008:211). Það rímar við orðið orðgerving (sjá hér að framan) og er betur lýsandi en fýrrgreint orð. Yfirlesari nefnir að orðin málfrtzðivtzðing og kerfisvtzðing hafi líka heyrst notuð um sama fyrirbæri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.