Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Blaðsíða 201

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Blaðsíða 201
Ritdómar 199 Guðrún Kvaran. 2011. Nöfn Islendinga. Ný útgáfa. Forlagið, Reykjavík. 662 bls. Nöfn íslendinga eftir Guðrúnu Kvaran og Sigurð Jónsson frá Arnarvatni var tíma- mótaverk þegar ritið kom út hjá Heimskringlu, háskólaforlagi Máls og menning- ar, árið 1991 (fyrsta útgáfa verður hér eftir skammstöfuð NIi og nýja útgáfan NÍ2). Það hefur í tvo áratugi verið grundvallarrit um íslensk mannanöfn. Það var um flest gerólíkt þeim ritum sem til voru um íslensk mannanöfn vorra daga; efnis- meira, ýtarlegra og fræðilegra, og markmið og tilgangur allur annar en a.m.k. þeirra verka sem voru nýbökuðum foreldrum til aðstoðar við að velja falleg nöfn á börnin sín. Nú var hægt að fá upplýsingar um aldur nafna, uppruna þeirra og myndun, beygingu og fjölda nafnbera á tilteknum tímum. Inngangurinn var fróð- leiksnáma þeim sem vildu kynna sér sögu og þróun íslenskra mannanafna. Ritið var rúmar 600 bls. að lengd, orðabókarhlutinn 519 bls. og inngangur á 77 bls. þar sem grein var gerð fyrir ýmsum helstu grundvallaratriðum sem lúta að nafnfræði persónunafna, en sár vöntun hafði verið á slíku á íslensku. Nú kemur verkið út í annað sinn, og að þessu sinni undir nafni Guðrúnar Kvaran einnar. Það er umtalsvert aukið og endurskoðað. Inngangurinn er að vísu styttri nú en í fyrstu útgáfunni, 28 bls., en orðabókarhlutinn er alls orðinn 623 bls. Þótt inngangurinn hafi styst er hann efnisríkur og tekur á flestu því sem fjallað var um í NÍi. Ýmislegt nýtt er þar að finna, t.d. samanburð á tíðni eiginnafna 1997 og 2007, en ég hygg að margir eigi samt sem áður eftir að hafa bæði gagn og gaman af inngangi fýrstu útgáfunnar, t.d. af listum og umfjöllun um gælunöfn sem þar er að finna á tæpum fimm síðum á móti tæplega tveimur í NÍ2. Flettum hefur fjölgað um liðlega tvö þúsund frá fyrstu útgáfu og segir höfundur í formála (bls. 7) að ein- hverjar breytingar hafi verið gerðar á nær öllum flettum fyrri útgáfunnar. Saman- burður á flettum hér og þar í báðum útgáfum staðfestir að sú er raunin. Letur- flötur er reyndar sjónarmun minni en í fýrri útgáfunni en á móti kemur að nú er letrið ívið smærra. í eldri útgáfunni voru iðulega heimildarvísanir í lok flettna en þær hafa með öllu verið teknar út í þeirri nýju og er einungis vísað almennt í heim- ildaskrá (sbr. inngang, bls. 9). Ég sakna þessara vísana en geri ráð fyrir að niður- felling þeirra trufli ekki almenna lesendur. Hún veldur því hins vegar að stundum kann að vera nauðsynlegt að leita í fýrstu útgáfu. í ritdómi í Lesbók Morgunblaðsins 28. nóvember 1992 gagnrýndi Þórhallur Vilmundarson sitthvað í fyrstu útgáfu Nafna íslendinga. Þar sem ég hef gripið niður í þann ritdóm og skoðað NÍ2 sýnist mér að ritdómurinn hafi gagnast nýju útgáfunni að flestu ef ekki öllu leyti, a.m.k. þar sem sömu atriði eru tekin fyrir. Það er svo sannarlega eftirbreytnivert. í þessum dómi verður ekki kafað jafndjúpt í stök atriði og í þeim fyrra, enda er hér fýrst og fremst um að ræða mat á annarri útgáfu áður útkominnar bókar. Munur á fýrstu útgáfu og annarri er hér að vísu meiri en gjarnan er á milli útgáfna sama rits; annar frumhöfundur er ekki lengur tilgreindur, inngangur er í öllum meginatriðum nýr, miklu efni hefur verið bætt Islenskt máltf (2011), 199-205. © 2011 íslenska málfmðifélagið, Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.