Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Page 23

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Page 23
Orðmðuögnin er það ekki 21 3. D: hæ 4. C: hvað segirðu 5. B: ((hlær)) 6. A: allt fint en þú 7. C: (x) 8. A:-» vá hvað er flott á þér hárið 9. C:-» já er það ekki (ÍSTAL 04-730-07) Augljóst er af þessum dæmum að orðasambandið er það ekki hefur enga orðmerkingu (lesmerkingu), það eykur engu við inntak segðarinnar sem það er hnýtt aftan við, sbr. (í), eða er svörun við, sbr. (2). Hlutverk erþað ekki er alfarið samskiptalegt og það er notað eins og greint hefur verið frá sem ein órjúfanleg heild, nánar tiltekið sem orðræðuögn (e. discourse par- ticle). Orðræðuagnir hafa enga eiginlega merkingu heldur eru þær eins konar merki sem málnotendur nota til að stýra gangi samtals og skapa túlkunarramma fyrir það sem þeir segja, þ.e. gefa vísbendingar um hvernig skilja á segð og bregðast við. Þetta er annað meginhlutverk orðræðuagna og það sem á við hér. Hitt meginhlutverkið er að gefa til kynna afstöðu eða sjónarhorn mælanda til þess sem sagt er (sbr. Lindström 2008:78—81; sjá einnig Schiffrin i987:4i).4 í þessari grein verða þau tvö meginhlutverk orðræðuagnarinnar er það ekki sem hér hefur verið lýst með dæmum (1) og (2) tekin til athugunar út frá sjónarhorni samskiptamálfræði (e. interactional linguistics). Þar sem hlutverk orðræðuagna er samskiptalegt verður það ekki vel skýrt nema með greiningaraðferðum slíkrar fræðikenningar sem gengur út frá samtal- inu sem ferli sem þátttakendur stýra með mállegum samskiptum sínum. Auk almennrar kynningar á nokkrum mikilvægum þáttum í eðli samtala og hlutverki einstakra máleininga í því sambandi verður einkum leitast við að svara eftirfarandi spurningum sem lúta að orðræðuögninni erþað ekki: (3)a. Hver eru meginhlutverk orðræðuagnarinnar er það ekki í samtölum? b. Hvaða máli skiptir staðsetning agnarinnar innan rununnar, þ.e. hins afmarkaða samtalsbúts, í því sambandi? c. Hvernig er virkni hvors meginhlutverks háttað?5 4 Enga einhlíta skilgreiningu er að finna á orðræðuögnum en greining Lindströms (2008) sem byggir á yfirgripsmikilli flokkun orðræðuagna í stóra finnska málfræðiyfirlit- inu (Iso suomen kielioppi 2004) þótti henta efniviðnum vel hér. Helga Hilmisdóttir (2007) hefur einnig notað þessa flokkun og aðlagað íslensku. 5 Orðið virkni er hér notað fyrir það grundvallarhugtak í samtalsfræðum sem nefnt er function á ensku. Nokkur hefð er komin á notkun þessa orðs í fræðilegum skrifum um samtöl, sjá Þórunni Blöndal (20052) og Þóru Björk Hjartardóttur (2006), og er þeirri hefð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.