Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Side 34

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Side 34
32 Þóra Björk Hjartardóttir Hjónin A og B ræða um jarðarför sem framundan er. A telur að þau þurfi að leggja af stað um tíuleytið til að ná í tæka tíð en heldur þó þeim mögu- leika opnum að hún kunni að hafa rangt fyrir sér með því að skjóta inn orðinu hvað á undan tímasetningunni (lína 5).17 Þá liggur nokkuð beint við að túlka erþað ekki í línu 7 sem hala aftan við segð hennar þar sem hún leit- ar eftir samþykki eða staðfestingu frá viðmælanda og hans litla já á undan í línu 6 væri þá til vitnis um að hann hlusti og hafi meðtekið skilaboðin; sé m.ö.o. endurgjöf af hans hálfu. Þögnin sem myndast á eftir er það ekki í máli A gæti bent til þess að hún bíði eftir viðbrögðum sem ekki skila sér en áberandi þagnir í máli fólks eru oft til merkis um einhvern vandræða- gang í orðaskiptum. Þetta dæmi væri þá ekki ósvipað dæmi (4) í kafla 3.2 þar sem mælandi skýtur líka inn í segð sína óvissuorðinu hvað og hnýtir svo hala aftan við. Onnur túlkun væri að líta á innlegg B í línu 6 sem merki um samþykki hans við uppástungu A um hvenær leggja þurfi af stað. Samþykki sem A taki síðan aftur undir með orðunum er það ekki og kvitti þannig fyrir að sé alveg í samræmi við skoðanir hennar á málinu. Að A fái engin viðbrögð frá B við orðunum er það ekki styður þessa túlkun því í flestum tilvikum bregst viðmælandi við erþaðekki sem hala með fullu svari (sbr. Þóru Björk Hjartardóttur 2006:40). Þögnina á eftir erþaðekki má þá líta á sem merki um að við taki nýtt sjónarhorn á umræðuna með nýrri runu en við slík skipti myndast gjarnan smáþagnir. Hér væri þá orðræðuögnin er það ekki sjálfstæð lota og merki um undirtektir við orð viðmælanda en ekki hali sem kallar eftir viðbrögðum. Um þessa virkni er það ekki verður fjallað í næsta kafla. 4. er þaðekki sem sjálfstæð lota 4.1 Inngangur í þessum kafla verður virkni agnarinnar er það ekki sem sjálfstæðrar ein- ingar í nýrri lotu mælanda tekin til athugunar. Frumhlutverk agnarinnar í 17 Slík innnskot inn i miðja lotueiningu sem brjóta upp formgerðina og eru ekki hluti af vörpuninni (e. projection), þ.e. vegvísum um framvindu lotunnar, eru til marks um að mælandi vilji koma einhverju að, svo sem setja fyrirvara eða draga úr vægi orða sinna, til að tryggja réttar viðtökur hlustanda (sbr. Lindström 2008:197-200). Önnur möguleg grein- ing er að orðin hvað tiu ásamt hikinu á eftir (e-) séu sjálfsviðgerð (e. self-iniated repair) komin til af því að mælandi man ekki í svipinn timasetninguna en telur hana vera klukk- an tíu (sbr. Lindström 2008:146 o.áfr.). Hvor greiningin sem valin er breytir því ekki að mælandinn er ekki alveg viss um tímasetninguna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.