Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Page 50

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Page 50
48 Þóra Björk Hjartardóttir genginni lotu annars þátttakanda í samtalinu, sbr. dæmi (2), og heyrir sem slík til flokks viðbragðsagna. Þótt ögnin er það ekki hafi þetta tvíeðli allt eftir stöðu sinni innan sam- talsrununnar sem hér hefur verið lýst byggist þó túlkun á virkni agnarinn- ar í samtalinu fremur á áhrifasviði hennar en staðsetningu, eins og lýst var í köflum 3.4 og 4.2. Ahrifasvið halans er ávallt undangengin segð sama mæl- anda óháð því hvort viðmælendum tekst að skjóta inn endurgjöf. Ofugt gildir um viðbragðsagnir: Ahrifasvið þeirra er segð þess sem síðast mælti. Með hala biður mælandi annað hvort um staðfestingu hlustanda á sannleiksgildi segðarinnar eða hann leitast við að fá hann á sitt band sé. I báðum tilvikum sækist mælandi eftir því að fá viðmælanda til að taka undir með sér og gerir sér væntingar um að svo verði. Virkni orðræðuagnarinnar er það ekki sem viðbragðsagnar í stöðu sjálfstæðrar lotu er eins og spegilmynd af virkni halans: Mælandi tekur undir orð viðmælanda, lýsir sig sammála þeim. Stundum er um einfaldar eða beinar undirtektir að ræða og mælendur finna þannig samhljóm með orðum sínum, sbr. dæmi (10) og (13). En oftar en ekki eiga undirtektir mælandans sér dýpri rætur en virðist við fyrstu sýn. Eins og sýnt var fram á grundvallast undirtektirnar þá á eigin fyrir fram mótaðri afstöðu mæl- andans til umræðuefnisins: afstöðu sem hann ýmist hefur ýjað að eða látið í ljós á óbeinan hátt fyrr í samtalinu, sbr. dæmi (15) og (16); afstöðu sem ljóst er af því sem á eftir fer í samtalinu að hann hefur þegar myndað sér, sbr. dæmi (14); eða afstöðu sem nokkurn veginn er víst að hafi komið fram í samtali áður en upptakan hófst, eða jafnvel utan þess, sbr. dæmi (18). I slíkum tilvikum er orðræðuögnin er það ekki í raun endurstaðfesting á eigin skoðun fremur en einungis óvirkar undirtektir við orðum viðmæl- anda, orðum sem ber þá frekar að líta á sem túlkun eða samþykki þess sem komið hefur fram í samtalinu áður beint eða óbeint, sbr. greininguna á samskiptaferlinu í (17) og (19). Mælandinn á því í raun síðasta orðið um leið gerir hann þekkingarlegt tilkall til þess sem um er rætt því hann hefur sínar eigin óháðu ástæður til að taka undir með viðmælandanum. A þessu hnykkir hann með orðunum er það ekki. Þessi virkni verður einkar ljós í þeim dæmum þar sem mælandi spyr viðmælanda einhvers sem hann telur sig vita fyrir fram. Þegar hann fær þá jákvæðu svörun sem hann vænti bregst hann við með ögninni er það ekki. Með henni er spurningin innsigluð og jafnframt gefið til kynna að svarið sé í samræmi við hald þess sem svo mælir, sbr. dæmi (21) og (22). Þetta tvíeðli eða spegilvirkni orðræðuagnarinnar er það ekki sem kall eftir viðbragði annars vegar og sem merki um viðbragð hins vegar er eftir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.