Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Page 101
Um dauðans óvissan tíma
99
eysku, eins og nánar verður lýst hér síðar. Ýmis dæmi benda þó til þess að
«'hljóðvarp verki (enn) síður í orðmyndum þar sem eldra /æ/ liggur að
baki en þegar uppruninn er eldra /a/. Nokkur dæmi eru sýnd í (l6):21
(i6) tr&lur ‘þræll’, dalur — þgf.ft. tr&lum (ekki *tr0lum), d0lum (ekki *dalum)
h&lur ‘hæll’ — við háum h&lum (ekki *h0lum)
&ða ‘æðarfugl’ — þgf.ft. œðum (ekki *0ðum, sú orðmynd getur
aðeins átt við skelina, sem á íslensku heitir aða
eða öðuskel)22
Dæmi af þessu tagi benda til þess að uppdrátturinn í (14) gefi ekki rétta
mynd af w-hljóðvarpi í færeysku því það sé ekki hljóðkerfisleg regla.
Nú var gælt við þá hugmynd hér framar að M-hljóðvarp í íslensku gæti
enn verið hljóðkerfisleg regla, a.m.k. að einhverju marki, þótt ýmiss konar
nndantelcningar séu farnar að þjarma að henni. Ef færeyska w-hljóðvarpið
er annars eðlis að þessu leyti má fýrst spyrja hvernig geti staðið á því. Ein
astæðan gæti legið í því samfalli sem áður var lýst: Þegar /a/ og /æ/ féllu
saman varð til heilmikið af „undantekningum“ af því tagi sem dæmi eru
tekin um í (16). Það jók á ógagnsæi reglunnar.
Onnur ástæða gæti tengst nefnifallsendingu sterkra karlkynsorða í ein-
tölu. I umræðunni um íslensku hér framar var rifjuð upp sú staðreynd að
fefnifallsmyndir eins og dalur og karlkynsmyndir lýsingarorða eins og
spakur líta út eins og undantekning frá w-hljóðvarpinu: Fyrirfram mætti
búast við því að /u/ í endingunni -ur ylli w-hljóðvarpi ef w-hljóðvarp væri
samtímaleg hljóðkerfisregla. í (6) var því lýst á hvern hátt þessi undan-
21 Af einhverjum ástæðum koma samt fram hljóðvarpsleg víxl í dæmum þar sem /æ/
a tot sína að rekja til eldra /é/, sbr. tm ‘tré’ ft. tr0, knœ ‘hné’ ft. kn0 og bmv ‘bréf ft. br0v
(s)á t.d. Höskuld Þráinsson o.fl. 2004:83). Þess háttar víxl koma hins vegar ekki fram í
0rðinu fm, ft. fm þar sem uppruninn er annar en stofnhljóðið í eintölunni það sama í
nutimamálinu. En þetta yrði hvort eð væri að vera orðhlutabundið hljóðvarp (hljóðbeygingar-
regla) hér þar sem enginn hljóðvarpsvaldur er til staðar.
Sú skel heitir reyndar 0ða i nf. í færeysku í samræmi við það sem síðar verður rakið.
Annars er má nefna í þessu sambandi að í færeysku er til orðasambandið vera í h^lunum
a sem minnir á það íslenska vera á hœlunum á e-m og hefur svipaða merkingu (sbr. líka
anska orðasambandið f0lge en i h&lene í sömu merkingu). Það var hins vegar skýrt undir
°fðinu hali í færeyskri orðabók (F0roysk orðabók, 1998) og ekki undir orðinu halur þótt það
e 01 virst liggja beinna við. Það styður það sem áður var rakið um (æ)-orðin því það bend-
lr til þess að Færeyingum þyki ekki liggja beint við að tengja hljóðverptu myndina við orðið
Æ ur. Það gerir Hjalmar P. Petersen þó í umræðu um þetta orðatiltæki í orðatiltækja-
mnni Steinur brestur fyri mannatungu (2003:108) og þessu verður breytt í orðabókinni.
tnbandið vera í halunum á virðist svo ekki vera til á færeysku, ef marka má Netið.