Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Side 111
HELGI SKÚLI KJARTANSSON
Má ég við meiru?
Um þágufallsmyndimar meiru, minnu, fleiru og fleirum
I síðasta árgangi íslensks máls ritar Margrét Jónsdóttir (2010) grein, „Forn
niiðstigsbeyging í nútímamáli“. Rannsóknarefnið er hvernig hægt er að
nota forna aukafallsendingu vissra miðstigsorða með tilteknum orðum eða
nöfnum í kk.et., á Minna Núpi, með vinstra f<zti o.s.frv. Á þessu er rann-
sóknin mjög rækileg og litið til margra átta um samanburð.
Onnur frávik frá reglulegri miðstigsbeygingu tekur Margrét ekki
skipulega fyrir, víkur aðeins að þeim í örstuttu máli (2010:94—95) út frá
tólf notkunardæmum sem hún flokkar í tvær syrpur, sex í hvorri (númer
(6) 0g (7) hjá henni). Fyrri dæmin, (6a—f), segir hún vera um tilteknar mið-
stigsmyndir notaðar „hliðstætt í veikri beygingu". Það á a.m.k. við um
fimm dæmi, öll frá síðustu árum og sótt á Netið (sbr. dæmin í (6) hjá
Margréti);
(Úa. Okkar fy rru notendanöfn ...
b. Þið eruð nú meiru vitleysingarnir.
c- Hann er með st&rru dvergum ...
... hvernig hinir aðru kynstofnar ...
e- I einhverri af fyrru færslum ...
^er eru miðstigsorðin í fleirtölu og í samhengi sem myndi kalla á veika
beygingu efstastigs (okkar fyrstu notendanöfn — mestu vitleysingamir —
'neð stœrstu dvergum — hinir ceðstu kynstofnar-, í síðasta dæminu væri
annski eðlilegast að segja fyrstu f&rslunum en tfyrstu farslum er a.m.k.
skárra en *fyrstum farslum). Og enginn vafi að w-endingin er til komin
ynr áhrif frá veiku beygingunni. Mér kemur þessi beyging spánskt fyrir
sjonir og fmn ekki að hún sé á neinn hátt eðlileg.
Af seinni dæmum Margrétar (í (7)), þar sem hún segir að miðstigsorðin
”Seu notuð sérstætt“, er eitt, (yb), mjög skylt þessum:
(2) ekkert á hreinu þessa dagana frekar en þá fyrru
!Þessi stutta athugasemd er birt hér í flokknum Umræðugreinar, athugasemdir og flugur
ott hún hafi ekki farið í gegnum hefðbundið ritrýningarferli. Ritstjórar.]
íáenski
mál33 (2011), 109—115. © 2011 íslenska málfr<zðifélagi3, Reykjavík.