Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Page 139

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Page 139
137 Hver er Noam Chomsky...? þekkingu eða hæfileika má þá til dæmis líkja við þann hæfileika sem fugl- ar hafa til þess að fljúga. Ef einhverjar skepnur aðrar en maðurinn hefðu þennan málhæfileika hlytu þær að nota hann. Að gera ráð fyrir að apar til dæmis geti vel tileinkað sér og notað mál sem væri í eðli sínu hliðstætt mannlegu máli en hafi bara ekki gert það væri í raun svipað því að hugsa sér að á eyju úti í miðju Atlantshafi byggi hópur fugla sem gæti vel flogið en gerði það bara ekki af því að þeim hefði aldrei dottið það í hug, segir Chomsky.4 4. Um meinta „þröngsýni" Chomskys Eins og áður var nefnt er önnur meginstoðin undir kenningum Chomskys sú hugmynd hans að það eigi að vera hægt að lýsa mikilvægum eiginleik- um málkunnáttunnar á formlegan hátt — og þá sér í lagi þessu meginein- kenni mannlegra mála að í þeim er hægt að búa til óendanlegan fjölda setninga úr endanlegum fjölda eininga (sbr. það sem sagt var hér framar um endurkvæmni, e. recursiveness). Vegna þess að Chomsky og ýmsir fylgismenn hans hafa löngum glímt við það að finna heppilegar formleg- ar leiðir til að lýsa þessu einkenni, og reyndar ýmsum öðrum einkennum mannlegs máls, halda sumir því fram að hann hafi ákaflega þrönga eða einhæfa og formlega sýn á tungumálið og viðfangsefni málvísinda. Gagn- rýni af þessu tagi kemur t.d. oft frá þeim sem hafa mestan áhuga á félags- legum málvísindum eða orðræðugreiningu. Þessi gagnrýni er þó ekki að öllu leyti sanngjörn. Það er að vísu alveg rétt að Chomsky hefur hvorki fengist við félagsleg málvísindi né orð- ræðugreiningu og hann hefur haft lítið um þessi fræði að segja. Setninga- fræði hefur sem kunnugt er verið miðlæg í kenningakerfi Chomskys og fáir efast væntanlega um að langmest af því sem við vitum um setninga- gerð einstakra tungumála má þakka þeim fræðimönnum sem hafa rann- sakað setningafræði með aðferðum málkunnáttufræðinnar. Þetta á ekki síður við um íslensku en önnur mál.5 En það má ekki gleyma því að hann hefur líka látið til sín taka á sviði hljóðkerfisfræði (sjá einkum Chomsky og Halle 1968), merkingarfræði (sjá t.d. Chomsky 1972, 1977) og mál- 4 Ég held að ég hafi heyrt hann segja þetta í fyrirlestri en ekki lesið það í ritum hans. Ég hef a.m.k. ekki rekist á það í þeim. Þess vegna hef ég enga tilvísun hér. 5 Það má t.d. sjá þetta af ritaskrá bókarinnar Setningar (Höskuldur Þráinsson 2005). Þar eru talin um 300 rit. Innan við 10 af þeim eru eldri en frá 1960 og þó er mjög fáu bitastæðu sleppt. Af þeim ritum sem þarna eru talin og eru skrifuð eftir 1960 eru áreiðan- lega innan við 20 sem má telja ósnortin af málfræðibyltingu Chomskys.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.