Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Síða 185
Viðbrögð við andmtzlum Jóhannesar Gísla Jónssonar 183
nokkur umræða um færslu út úr skýringarsetningum í íslensku og dönsku.
Möguleikar slíkrar færslu í ólíkum gerðum skýringarsetninga væru vissulega
verðugt rannsóknarefni. Einnig er óhætt að taka undir að vert væri að gera nánari
grein fýrir niðurstöðunum frá sjónarmiði einstakra málhafa. Gögnin úr íslensku
tilbrigðarannsóknunum bjóða að sjálfsögðu upp á ýmiss konar úrvinnslu af því
tagi.
4. Um stílfaerslu
Umfjöllun mín um stílfærslu hefur fýrst og fremst það markmið að gera grein
fyrir sérstöðu íslensku hvað þessa formgerð varðar og í því sambandi er saman-
burðurinn við færeysku sérlega mikilvægur. Fræðileg skrif um stílfærslu eru afar
umfangsmikil og ekki við því að búast sú umræða yrði til lykta leidd í ritgerð
minni. Rækileg setningafræðileg greining á stílfærslu ásamt vandlegri athugun á
fyrri skrifum væri að mínu mati efni í sjálfstæða doktorsritgerð.
5. Lokaorð
Ég vil svo að lokum þakka andmælendum fyrir málefnalega gagnrýni og ýmsar
góðar ábendingar sem munu eflaust nýtast við frekari rannsóknir.
REFERENCES/HEIMILDIR
Angantýsson, Ásgrímur. 2008. Framfærslur í aukasetningum [Fronting in embedded clau-
ses]. Hugvísindaþing, Háskóla Islands, April 4—5.
Bobaljik, Jonathan D., and Höskuldur Thráinsson. 1998. Two Heads Aren’t Always Better
than One. Syntax 1:37—71.
Chomsky, Noam. 1995. The Minimalist Program. MIT Press, Cambridge, Massachusetts.
Cinque, Guglielmo. 1999. Adverbs and Functional Heads: A Cross-Linguistic Perspective.
Oxford University Press, Oxford.
Engdahl, Elisabet. 2012. Review of Ásgrímur Angantýsson: The Syntax of Embedded
Clauses in Icelandic and Related Languages. Nordic Joumal of Linguistics.
Garbacz, Piotr. 2010. Word Order in Övdalian. Doctoral dissertation, Lund University,
Lund.
Haegeman, Liliane. 2003a. Conditional Clauses: External and Internal Syntax. Mindand
Language l8{4): 317-339-
Haegeman, Liliane. 2003b. Notes on Long Adverbial Fronting in English and the Left
Periphery. Linguistic Inquity34(4): 640—649.
Haegeman, Liliane. 2006. Conditionals, Factives and the Left Periphery. Lingua 116(10):
1651-1669.
Haegeman, Liliane. 2008. The Syntax of Adverbial Clauses and the Licensing of Main
Clause Phenomena: Truncation or Intervention? Paper presented at GLOW,
Newcastle, March 25.