Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Blaðsíða 190

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Blaðsíða 190
i88 Ritdómar endur í því fyrir Islands hönd voru Ásta Svavarsdóttir, Guðrún Kvaran, Halldóra Björt Ewen, Hanna Óladóttir og Kristján Árnason. Verk Hönnu er ritað á norsku og er það stytt og endurskoðuð gerð M.A.-rit- gerðar höfundar (Hanna Óladóttir 2005) eins og segir í formála. Hanna greinir í ritinu frá niðurstöðum félagsmálfræðirannsóknar sem var gerð árið 2002 (sbr. (ie-ii)) en tekin voru viðtöl við 24 Islendinga og viðhorf þeirra til erlendra mál- áhrifa, einkum enskra, athuguð. Halldóra Björt Ewen tók viðtölin ásamt Hönnu. Ritið er þannig uppbyggt: Fyrsti kafli er inngangur. I öðrum kafla er gefið sögulegt yfirlit yfir málstefnu og málpólitík á íslandi í aldanna rás fram til okkar daga. Þessi kafli er jafnframt fræðilegur bakgrunnur rannsóknarinnar. Samantekt höfundar er fróðleg en hún byggir að talsverðu leyti á yfirlitsriti Kjartans G. Ottós- sonar (1990) um íslenska málhreinsun. Notkun heimilda er svo með öllu fjöl- breyttara móti eftir að verki Kjartans sleppir. Nýnæmi yfirlitsins er þó ekki mikið, einkum um það tímabil sem Kjartan fjallar um. Þess ber að geta að yfirlit þetta er mun ítarlegra en í M.A.-ritgerðinni og má þannig leiða að því getum að það sé frekar ætlað öðrum lesendum en íslenskum. I kaflanum er sögð saga viðhorfa „málpólitískra yfirvalda", ef svo má að orði komast, t.a.m. lærðra manna, til ís- lenskrar málstefnu og þ. á m. til aðkomuorða. Kaflinn er þannig mikilvægur vegna þess að hann, líkt og grein Ara Páls Kristinssonar (2004) í riti 2 í röðinni, sbr. (íd), kallast á við meginefni verksins, viðhorf almennra málnotenda, almennings. Höf- undur segir enda að hann telji að málstefnan mótist af viðhorfum málnotendanna en jafnframt að viðhorf þeirra endurspegli málstefnuna (bls. 11).2 Þriðji og fjórði kafli eru þeir veigamestu. I þriðja kafla er rætt um viðtölin, viðmælendur og úrvinnsluaðferð (sbr. 3. hluta hér á eftir) en í fjórða kafla, lengsta kaflanum, er greining á gögnunum (sjá 4. hluta). Fimmti kafli er niðurlag, en þar eru helstu niðurstöður dregnar saman. Að auki er vert að benda á að ritinu fylgir viðauki með stöðluðum spurningalista sem viðmælendur svöruðu. Það er til fyrirmyndar að dreifing svara við fyrirframgefnum svarmöguleikum er látin fylgja með (þó er þeim ekki skipt niður eftir mismunandi félagsbreytum). Á þennan hátt er auðveldara fyrir aðra að nýta sér niðurstöðurnar í fræðilegum tilgangi. Um leið vil ég benda á að það væri mikill fengur að því ef umrituð viðtölin væru gerð aðgengileg en þau gætu nýst fræðimönnum í margvíslegum tilgangi. Líklega fýlgdu því hins vegar ýmis vand- kvæði ef aðgangur að sjálfum hljóðskránum væri opinn. 2. Markmið og rannsóknaraðferð í (íe-ii) kemur fram að eigindlegri rannsóknaraðferð var beitt, en þó var rann- sóknin ekki að öllu leyti eigindleg því að í hverjum hluta eða fýrir hvert umræðu- efni var spurningalisti lagður fýrir viðmælendur þar sem þeir merktu við val- 2 Hér sem eftirleiðis vísar blaðsíðutal án frekari skýringar til bókar Hönnu Óladótt- ur (2009) sem hér er til skoðunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.