Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Blaðsíða 199
Ritdómar
197
sóknina. Mikinn meirihluta stöðluðu spurninganna var ekki að finna í Gallup-
könnuninni svo að rannsóknin gæti reynst nær óþrjótandi uppspretta fyrir frekari
rannsóknir, t.d. í megindlegum tilgangi. Þá gefa svör fólks í viðtölunum oft vís-
bendingar um eitt eða annað sem rétt væri að kanna betur.
Verkið er viðbót við eigindlegar rannsóknir á íslensku og mikilvægt þeim sem
rannsaka viðhorf til tungumálsins. Þar kemur tvennt til: Fáar rannsóknir hafa
verið gerðar á viðhorfum til enskra máláhrifa og allra síst eigindlegar. Verkið ætti
að reynast þeim gagnlegt sem hyggjast beita eigindlegri rannsóknaraðferð í mál-
fræði og sömuleiðis þeim sem vilja rannsaka viðfangsefnið frekar, hvaða aðferð
svo sem þeir beita.
RIT SEM VÍSAB ER TIL
Ari Páll Kristinsson. 2004. Offisiell normering av importord i islandsk. Helge Sandpy og
Jan-Ola Östman (ritstj.): “Det frammande” i nordisk sprákpolitik. Om normering av
utlandska ord, bls. 30—70. Moderne importord i spr&ka i Norden 2. Novus, Ósló.
Dahl, Henrik. 1997. Hvisdin nabo varen bil. Akademisk forlag, Kaupmannahöfn.
Esterberg, Kristin G. 2002. Qualitative Methods in Social Research. McGraw-Hill, Boston.
Glaser, Barney G., og Anselm L. Strauss. 1967. The Discovery of Grounded Theoty.
Strategies for Qualitative Research. Aldine, Chicago.
Halldóra Björt Ewen og Tore Kristiansen. 2006. Island. Tore Kristiansen (ritstj.): Nor-
diskesprogholdninger. En masketest, bls. 33-48. Moderne importord i spr&ka i Norden
5. Novus, Ósló.
Hanna Óladóttir. 2005. Pizza eða flatbaka? Viðhorf 24 Islendinga til erlendra máláhrifa í
íslensku. M.A.-ritgerð, Háskóla íslands, Reykjavík.
Kjartan G. Ottósson. 1990. íslensk málhreinsun. Sögulegt yfirlit. Rit íslenskrar málnefnd-
ar 6. Islensk málnefnd, Reykjavík.
Kristiansen, Tore, og Helge Sandpy. 2010. Introduction. The linguistic consequences of
globalization: the Nordic laboratory. IntemationalJoumal ofthe Sociology ofLanguage
204:1-7.
Kristiansen, Tore, og Lars S. Vikpr. 2006. Innleiing. Tore Kristiansen og Lars S. Vikpr
(ritstj.) 2006, bls. 7-16.
Kristiansen, Tore, og Lars. Vikpr (ritstj.). 2006. Nordiske sprákhaldningar. Ei meinings-
m&ling. Moderne importord i spr&ka i Norden 4. Novus, Ósló.
Kristján Árnason. 2005. íslenska og enska: Vísir að greiningu á málvistkerfi. Ritið2/2005:
99-140.
Kristján Árnason. 2006. Island. Tore Kristiansen og Lars S. Vikpr (ritstj.) 2006, bls. 17-39.
Nyström Höög, Catharina. 2005. Teamwork? Man kan lika gdma samarbeta! Svenska
ásikter om importord. Moderne importord i spr&ka i Norden 9. Novus, Ósló.
Sandpy, Helge. 2002. Moderne importord i Norden. Ei gransking av bruk, normer og
spr&kholdninger. Sprák i Norden 2002:73-100.
Sigurlína Davíðsdóttir. 2003. Eigindlegar eða megindlegar rannsóknaraðferðir? Sigríður
Halldórsdóttir og Kristján Kristjánsson (ritstj.): Handbók í aðferðafraði og rannsókn-
um í heilbrigðisvísindum, bls. 219—235. Háskólinn á Akureyri, Akureyri.