Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Page 220

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2011, Page 220
2l8 Frá Islenska málfmðifélaginu tákna sem notuð eru í skrifum um hljóðfræði og hljóðkerfisfræði, söguleg málvísindi, rúnir og leshætti miðaldahandrita. Vonir standa til að það muni auðvelda prentvinnslu tímaritsins. Samfara leturbreytingunni voru gerðar smávægilegar breytingar á umbroti og skipt um kápu tímaritsins. Ritnefnd Islensks máls hefur nokkrum sinnum tekið breytingum, stundum verulegum, frá því að tímaritið hóf göngu sína en hafði verið til- tölulega lítið breytt frá 24. árgangi. Með 31. árgangi voru gerðar talsverðar breytingar á henni, ritnefndarmönnum fækkaði úr 40 í 32, en þó komu all- margir nýir ritnefndarmenn til starfa. Við breytingarnar var reynt að gæta þess að sem flest svið málfræði og málvísinda ættu fulltrúa í ritnefndinni. Um leið var haft í huga að þeir dreifðust á nokkrar stofnanir og í samræmi við það starfar um þriðjungur núverandi ritnefndarmanna við stofnanir utan Islands. Það eru bæði íslenskir málvísindamenn sem starfa erlendis og erlendir málfræðingar sem hafa tengsl við Island eða íslensk málvísindi. Vísindasvið Háskóla Islands stóð fyrir könnun á ritstjórnarháttum íslenskra tímarita árið 2009. I framhaldi af því var upplýsingum um rit- rýni bætt á kápusíðu Islensks máls. Nú kemur þar skýrt fram hvaða efnis- flokkar eru ritrýndir og hverjir ekki. Tímaritið er nú eins og áður í hæsta matsflokki skv. flokkun íslenskra tímarita. Hins vegar er það ekki komið inn í hinn eftirsóknarverða ISI-gagnagrunn (þar munu einu íslensku tíma- ritin vera Laknablaðið og Jökull). Þó er öllu lakara að tímaritinu hefur verið raðað í C-flokk í evrópsku matskerfi tímarita (ERIH) og þar með sett skör lægra en t.d. Ritið og Skímir, sem bæði eru í B-flokki. Verið er að kanna hverju þetta sætir. Loks er þess að geta að frá og með 32. árgangi verður nokkur breyting á efnisflokkum tímaritsins. I stað efnisflokksins „Orð af orði“, sem hefur verið í tímaritinu um áratuga skeið, kemur nýr og víðari efnisflokkur ætlaður efni sem ekki fer í fræðilega ritrýningu frekar en orðfræðipistl- arnir hafa farið. Vonandi leiðir þessi efnisflokkur til þess að tímaritið höfði til breiðari hóps en áður. Þarna væri t.d. hægt að hafa efni sem tengdist málfræðikennslu, kynningu á rannsóknarverkefnum o.s.frv. Málfræðiorðasafn Strax að loknum síðasta aðalfundi var hafist handa við að kanna stöðu málfræðiorðasafnsins og leggja á ráðin um framhaldið. Stjórnin stefndi að því að leiða málið til lykta á árinu, annaðhvort með því að skipuleggja áframhaldandi vinnu eða hreinlega að leggja vinnu við safnið formlega niður. Því miður tókst þó ekki að ljúka málinu á þessu ári.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.