Íslenzk tunga - 01.01.1961, Blaðsíða 34

Íslenzk tunga - 01.01.1961, Blaðsíða 34
32 HREINN BENEDIKTSSON XII Af því, er nú hefur verið rakið, er ljóst, að 13. öldin hefur verið hið mesta breytingaskeið í sögu þessa fornafns. Annars vegar er forna beygingin, t. d. í S og G, en hins vegar er síðari beygingin, t. d. í Gr og A. En í mörgum handritum frá þessari öld er beygingin mjög á reiki. Vera má, að hér sé a. m. k. að nokkru leyti um að ræða sam- blöndun á máli forrits og afrits, en sennilegt er þó, að þetta sé að ein- hverju leyti raunverulegur ruglingur í beygingu, er fram hafi kom- ið á breytingaskeiðinu. Skal hér sem dæmi sýnd beygingin í tveimur handritum frá þessum tíma, AM 325 II, 4°, og AM 623, 4°. AM 325 II, 4°: naocqiíi. necquerr necqueR, necquerN næcquærN, necquerom; necquera; necquera; necquerar; necquer; necquerom. nocquot, nocquoro nocquoro; nocquora. neccorar. nqccor. noccorN; nockoro. af C. R. Unger, Heilagra Manna S0gur (Christiania 1877), I, 437—446. Sagan er hér prentuð eftir AM 764, 4°, sem talið er frá því um eða skömmu eftir miðja 14. öld. Dr. Ole Widding, ritstjóri Orðabókar Arnanefndar í Kaupmanna- höfn, hefur góðfúslega bent mér á í bréfi, að í Remigius sögu, sem prentuð er eftir sama handriti (Heilagra Manna S0gur, II, 222—227), séu einnig sams konar dæmi. Cr sama handriti er einnig útgefinn smákafli af Ole Widding og Hans Bekker-Nielsen, „A Debate of the Body and the Soul in Old Norse Litera- ture,“ Mediaeval Studies, XXI (1959), 280—289, og einnig þar eru dæmi. Dæmin, er fyrir koma í þessum köflum, eru: nuckurr I 43720 nuckur 44330 II 224^0, nuckurn I 43922 4432» 2801; nuckur I 4371R 11 43920 II 22522, nuckura I 4411 44332 44520, nuckurri I 44125; nuckurt II 22629 nuckud I 44434 35 44£9 n 224»8 2272 3 2803, nuckuru I 43711 II 22621, nuckurs I 44412; nuckurra I 438B. Ekki eru í þessum köflum dæmi um neina aðra stofnmynd. Dr. Widding segir enn fremur: „Jeg har en sikker erindring om, at formen med u er noteret fra andre hándskrifter, selvom den ikke kan siges at være alminde- lig ...“ Eitt dæmi er um þessa stofnmynd í Guðbrandsbiblíu (sjá Bandle, 82). Þess hefur einnig verið getið til, að breytingin til o eða u í fyrsta atkvæði væri sama eðlis og í öðru atkvæði, þ. e. a. s. stafaði af áherzluleysi í setningu (sjá Bandle, 81).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.