Íslenzk tunga - 01.01.1961, Blaðsíða 140

Íslenzk tunga - 01.01.1961, Blaðsíða 140
136 RITFREGNIU langt samhljóð eða fleiri en eitt fara á eftir. Þessu fylgja að sjálfsögðu margs- konar vandkvæði fyrir réttritun, sem miðuð er við uppruna, einkum ef eldri heimildir brestur eða augljósar hliðstæður í skyldum grannmálum. Höf. hefur í r.ýju útgáfunni breytt rithætti nokkurra orða frá því, sem áður var, en þó svo, að fyrri ritmyndir eru einnig tilfærðar og vísað á milli. Hann hefur breytt glað í glœ, kjara (so.), kjararoykur (m.) og kjarnast (so.) í hjara, hjararoykur, hjarnast; parrað (n.) í parrag; skjfit (n.), skjptil (m.) í sjpt, sjotil; sleðja (f.) í slevja; tel (n.) í til. Sumar þessara breytinga, eins og skj0t > sj0t, sýnast liggja í augum uppi frá sjónarmiði upprunans, sbr. físl. sjgt, sjgtull. Um aðrar get ég ekki dæmt. Ef full rök eru til að rita hjara í stað kjara (‘svæla, gefa frá sér brækjulykt, ymta (í), sýna h'fsmark’), væri eðlilegast að telja orðið í ætt við físl. hyrr, þ. herd, lit. kuriii ‘hita’ o. s. frv., og þá sennilegast, að ísl. so. hjara og hjarna væru af þessum sama toga og fyrri ættfærsla þeirra, sú sem helzt hefur tíðkazt, þar með úr sögunni. Frá eindregnu upprunasjónarmiði er raunar hægt að efast um rithátt fleiri færeyskra orða, t. d. sumra, sem rituð eru með kv-, eins og kvetta (so.), kvapp- ur Ho.), kvamsa (so.), kvisk (n.) og kvist (u.). Hið sama má segja um ein- falda i-ið í likkur (m.), silja (f.) og sirja (f.), en ekki skal það rakið frekar hér, enda vandfarið með þessháttar misræmi milli uppruna og ritvenju í mál- um. Orðaforði færeyskunnar er að sjálfsögðu mikils til samnorrænn og harðla gimilegur til fróðleiks, ekki sízt fyrir Islendinga. Þar koma t. d. fyrir ýmis tor- kennileg orð og orðasambönd, sem reynast þó við nánari athugun ummyndanir úr fornnorrænni arfleifð, t. d. (standa uppi) í andarisi: ísl. and(h)œris; hoyni (m.): ísl. heyanniri ?); leggja á lán ‘vanrækja’, liggja á láni ‘vera vanræktur’: ísl. leggja í lá(gi)na, liggja í lá(gi)nni, upphaflega af lá (f.), en ekki lág (f.); vittugi (n.) ‘flón, þorpari’: ísl. vettugi o. s. frv. Hitt kemur og fyrir, að fær- eyskan geymi orð og orðasambönd, sem eiga sér aðeins hliðstæðu í einu hinna norrænu málanna, stundum eingöngu í íslenzku. Eins varðveitir hún stundum eldri merkingar og auðveldar þannig ættfærslu viðkomandi orða. Skal ég nú nefna örfá dæmi þessu til áréttingar. Beinalega (f.) merkir í færeysku ‘dauði’ og svarar sýnilega til físl. beinalag (í Sturlungu). Hér er efalítið um forna arf- leifð að ræða, orðin vísast tengd gömlnm greftrunarsið, og sennilega á orðtakið að bera beinin eitthvað skylt við hann. Þá eru orðtök eins og bera í bgtuflaka: ísl. bera í bœtijláka; stíga upp í veingin (vongin): ísl. stíga í vœnginn; stórt, lítið í vavi(num): ísl. mikið eða þungt í viijfun)um eða vögunum; fær. orð- takið bendir til, að vój, en ekki vögur, sé upphaflegra í ísl. orðtakinu. Færeyski málshátturinn tað kemur go ejtir andsperri á sér nokkra samsvörun í ísl. gengin er gýgur úr jœti, en harðsperra ajtur komin. Nno. gOyr, gjO og hjaltl. gjöger merkja ‘bólguverkur í úlnlið, sinaskeiðabólga’ og eiga efalítið skylt við fær. gó og ísl. gýgur. En bæði hjaltl. og ísl. benda eindregið til þess, að hér sé á ferð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.