Íslenzk tunga - 01.01.1961, Blaðsíða 135

Íslenzk tunga - 01.01.1961, Blaðsíða 135
RITFREGNIR 131 lioll. máll. derrie, derg, darch ‘brennisteinskennd mýrajörð (höfð til eldsneytis við saltbrennslu), fast jarðlag undir forarleðju, sefhrönn á vatni’ verið sömu œttar. I sæ. máll. (gotl.) koma fyrir orð eins og öter, autar ‘hald, töggur, gott efni’, hötra, autre ‘þörungstegund (höfð til áburðar)’, ötra, autro ‘stórgerður sandur, malurjarðvegur’, og minna þau á merkingarafbrigði fær. og holl. orð- anna. Um skyldleikann er hinsvegar allt á huldu og samsetning orðstofnsins óljós. Ilöf. ætlar, að so. gsla sé orðin til úr *vpSsla og skyld vaða, en harðla ósenni- legt er hljóðfræðilega, að vp breytist í p í slíkri stöðu. Ég tel, að psla (< *jasulön) eigi skylt við nísl. asald ‘krapaelgur’, esja ‘for, bleyta’, lo. asal- jært (um slæmt færi), sbr. ennfremur asi, ps, jöstur (m.) ‘ger’ og sæ. máll. aslutt ‘rigningasamur’. D. máll. ase, asle, sæ. máll. asla, hjaltl. asel ‘erfiða, baksa áfram’ gætu og verið af þessum toga. Eu orðsiftin er leidd af rótinni *jes- í fhþ. jesan ‘gerja, ólga’. Orð eins og yss ‘hávaði, þröng’, ysja ‘lausamjöll’, usl ‘hávaði, óreiða’, ysja ‘geisa’, nno. ysja ‘vella fram, mora’ o. s. frv. eru oftast talin í ætt við usli ‘eldur’, lat. úrere ‘brenna’, en falla miklu betur við merkingarsvið ofangreindrar orð- siftar. En hljóðfræðilega er sá skyldleiki nokkrum vandkvæðum bundinn, nema um tiltiilulega ungt samræmishljóðskipti væri að ræða. Ymislegt fleira í skýringum höf. og kenningum þykir mér orka tvímælis og skal drepa á fáein atriði aí smærra taginu. Það er misskilningur höf., að nísl. nœtingur ‘reytingur, reytingsafli’ eigi nokkuð skylt við físl. fuglsheitið nœtingr, fær. náti. Það er einfaldlega leitt af nót ‘net’, sbr. nœta (f.) ‘drægja, dræsa’. Físl. -rekinn í gullrekinn o. s. frv. á ekkert skylt við so. rekja, en er lh. þát. af reka, sbr. fe. a golde wrecen, fsæ. vraka ‘infigere’. Þessu skylt er sverðsheitið rekningr. Ekki er það rétt hjá höf., að nísl. rígur hafi ekki í í stofni eða nísl. rukka merki ‘rykkja’. Rukka er tökuorð úr dönsku og merkir ‘innheimta’. Ég tel, að H. Lindroth hafi fært fullgild rök að því, að ísl. sej (n.), sæ. máll. sav o. s. frv. hafi haft upphaflegt a í stofni, sbr. ennfremur nísl. söj (f.) ‘fergin’, en l>ar með er gamla skýringin fyrir borð og tilgáta höf. um skyldleika við seil og sili út í bláinn. Þá þykir mér ótrúlegt, að so. siga (hundum) sé dregin af skáldamúlsorðinu sig ‘orusta’, sk. sigr. Sennilegra er, að hún sé einskonar hljóðyrði í ætt við e. sigh, me. sighe, fe. sican, sicettan, sbr. sæ. máll. sicka ‘siga hundum’. Eins sýnist ástæðulaust að telja so. slcella ‘smella’ og skella ‘höggva af’ sína af hvorum toga, þá fyrri í ætt við skjall og skjalla, hina skylda fe. ásciellan, mlþ. schellen ‘kljúfa’, gr. skállein o. s. frv., enda getur þessi ætt- færsla Holthausens ekki staðizt hljóðfræðilega; skella svarar ekki til fe. og ndþ. orðanna, sem eru stuttstofna, < *skaljan. So. slaxa er að sjálfsögðu skyld slagna og slá, en hvorki í ætt við lo. slakr né gotl. sláksa og hjaltl. sloks ‘teyga’. Síðastnefndu orðin eru vitanlega dregin af so. sloka. Nísl. slokk ‘lægð’ er held- nr ekki í neintim nánum tengslum við físl. slok ‘renna’, en svarar til nno. slokk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.