Íslenzk tunga - 01.01.1961, Side 120

Íslenzk tunga - 01.01.1961, Side 120
116 RITFREGNIR Texti elztu gerðar er prentaður eftir skinnbókinni svo langt sem hún nær, en annars er pappírshandritið A1 lagt til grundvallar, og orðamunur tekinn úr þeim fimm öðrum pappírshandritum sem útgefandi notar. Leshættir úr þeim eru ekki teknir í aðaltexta nema þar sem augljósar villur eru i A1, og hefur út- gefandi verið mjög varkár í því efni, sem rétt er, enda er orðamunur svo skil- merkilegur að auðvelt er að mynda sér skoðun um gildi leshátta. Hins vegar get- ur oft verið álitamál hvað séu augljósar villur, og má benda á nokkra staði þar sein mér virðist að ástæða hefði verið til að leiðrétta textann: Bls. 11B ‘eirninn’ AB1-2 er greinileg villa; leshátturinn í B3C: ‘Eirn hinn’ sýnilega réttari. Villan hlýtur að stafa frá forriti A- og B-flokks. — 192 ‘eff þeir heffdu nockud þá lijf fædslu’ AB; C hefur: ‘nockur þau lif [= lyfl fædslu’, sem er vafalaust rétt, sbr. 43n ‘lyf þers dryckiar’ (skinnbókin); villan stafar frá forritinu að AB. — 251 ‘med mijnum viel’ A, ‘vielum’ B (C sleppir orðinu). Hér stafar villan frá for- riti A-flokks. — 4610 ‘þetta hid herliga og frijda fis’ A'B (A2 hefur annað orða- lag), ‘spiss’ C, sem vísast er upphaflegt, sbr. ‘j kryddum eda spizum’ 434. — 512-3 ‘jstur klæda’ A1, ‘jtst’ A2BC, sjálfsagt rétt. — 7518-1® ‘Heremita haffde buid ad sijnumm hpndumm eijtt ledur mieg þunt skinn’ A1, ‘ledur’ stendur einnig í B2-3 (orðaröð breytt), vantar í A2, en C hefur: ‘þunt og loded skinn’, og B1: ‘loded skinn mióg þunt’. Rétt er vafalaust ‘loðið’, þó að upphafleg orða- röð sé óviss. Aðeins tvær óverulegar prentvillur hef ég rekizt á: 511B með > med; 7313 lijkare > lijkara, sjá neðanmálsgrein í útg.; 92° þumbum stendur svo í hdr., en rétt hefði verið að benda á að það hlýtur að vera villa fyrir ‘bumbum’. Þetta sem nú hefur verið talið er þó lítils vert hjá hinu að allur texti útgáf- unnar er vel og skilmerkilega úr garði gerður og traust undirstaða til allra at- hugana á sögunni. En um hana sjálfa er mörgum spurningum ósvarað. Utgef- andi hefur leitt hjá sér allar vangaveltur um efni sögunnar og tengsl við aðrar riddarasögur, enda er það rannsóknarefni út af fyrir sig, sem enn verður naum- ast greitt úr að fullu, meðan íslenzkar riddarasögur eru ekki betur gefnar út og rannsakaðar en raun er á. Það sem hér fer á eftir eru aðeins nokkrar ábending- ar sem vafalaust þurfa nánari athugunar við, en eru því settar fram hér að þær geta ef til vill varpað nokkru ljósi á samhengi elztu gerðar og miðgerðar, sem útgefandi nefnir svo. Utgefandi bendir á að í miðgerð sé notuð Alexanders saga og Rómverja sög- ur, en ekki í elztu gerð. Rétt er að tveir slaðir a. m. k. í miðgerð eru teknir orð- réttir úr Alexanders sögu: Dínus saga 9913-17 og 10230-1031, sbr. Alexanders sögu1 831®-24 og 4215-18. En í elztu gerð Dínus sögu er einn staður sem bent 1 Alexanders saga, udg. af Kommissionen for det Arnamagnæanske Legat Lved Finiiur Jónsson] (Kpbenhavn 1925).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.