Íslenzk tunga - 01.01.1961, Blaðsíða 139

Íslenzk tunga - 01.01.1961, Blaðsíða 139
RITFREGNIR 135 fimmtungi meira en í liinni fyrri. Þá er yfirleitt sleppt framburðartáknunum, sem fylgdu hverju uppsláttarorði í eldri útgáfunni, og sparast við það rúm til annarra hluta. Hiusvegar er í inngangi bókarinnar allrækilegt og greinargott yfirlit um færeyska réttritun og framburð eftir Jörgen Rischel, bæði um mál- hljóðakerfið í heild, stöðubundin tilbrigði og nokkur frávik í mállýzkum. Stækkun orðabókarinnar kemur fram í margskonar viðbótum. Rækilegri grein er gerð fyrir stóru orðunum, t. d. þeim sögnum, sem fjölgreindastar eru að merkingu, sem og algengustu forsetningum og forselningaliðum. Þá er merk- ing ýmissa orða nánar rakin en áður eða færð til réttari vegar. Loks er svo margt orða, sem ekki voru í eldri útgáfunni, bæði úr prentuðum heimilduin, skrifuðum orðasöfnum og mæltu máli, eins nokkuð af nýyrðum úr nútíma- atvinnulífi, tækni og fræðum. Nokkrum orðum, er tilfærð voru í eldri útgáfunni, hefur þó verið sleppt, helzt í fyrra hluta bókarinnar. Nefni ég til þess dæmi eins og bokki (m.), bronk, broysa ({.), býtingur (m.), járagudda ({.), jilva (so.) og gápur (n.). Vel má vera, að sérstök rök séu fyrir þessari niðurfellingu, en ekki er að því vikið í formála. Ilöfundur hefur tekið upp þann lofsverða sið að tilfærai sérstaklega síðari liði samsettra orða, þá sem ekki koma fyrir sem sjálfstæð orð eða þá aðeins í gjörólfkri merkingu. Er að þessu hið mesta gagn og hagræði, enda alkunna, að sjaldgæfir orðstofnar leynast oft í þess háttar samsetningum. Einstaka samsetn- ingaliðir virðast mér þó liafa orðið hér út undan, t. d. síðari liðir eftirtalinna orða: av-nor, -nór, hár-jfisul, for-, út-teipaSur, ill-duskutur, ó-kvensligur, sildar- sterril, upp-kipsan. Millivísanir í bókinni eru annars nákvæmar og við hæfi. Merkingarflokkun stóru orðanna, t. d. margræðra sagna, reynist orðabókar- höfundum oft nokkuð erfið viðfangs. En mér sýnist, sem hér hafi yfirleitt vel tekizt í því efni, kannski eilftið slakar sumstaðar fremst í bókinni, en betur, er aftar dregur. Þá er annað atriði í orðabókargerð, sem jafnan orkar nokkurs tví- mælis, þ. e. hvort láta skuli sama uppsláttarorð taka til samhljóða orðmynda af ólíkum uppruna eða tilfæra þær sérstaklega, hvort upprunasjónarmiðið á að ráða f þeim efnum, hagkvæmni í rúmskipan eða málvitund samtímans. Yfirleitt virðist höf. fara hér eftir sjónarmiði upprtmans, en þó bregður stundum út af. Uppsláttarorðið v0rr (f.) er t. d. látið taka til tveggja orða af óskyldum toga (um líkamshluta og lendingarstað), og líku máli ætla ég, að gegni um lagga (so.), royvi (n.), semingur (m.) o. fl. Það var fyrst um miðja síðustu öld, að nokkur veruleg festa komst á staf- setningu færeysks nýmála og réð þá upprunasjónarmiðið mestu, hliðsjón af fornnorrænu og íslenzku. Af því leiðir, að stafsetningin er oft allfjarri fram- burði. T. d. er greint á milli í og y í réttritun, enda þótt hljóðin séu fallin sam- an, slíkt hið sama hv- og kv-. Dj- og gj-; hj-, kj- og tj-; sj-, skj- og stj- eru yfir- leitt borin eins fram, þ. e. sem IdJ], Tts] og [s]. G og S hverfa að jafnaði í framburði milli sérhljóða og í bakstöðu, og ýmis sérhljóð álíkjast mjög, ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.