Vera - 01.02.1983, Blaðsíða 9

Vera - 01.02.1983, Blaðsíða 9
ER HLUTUR KVENNA OF LÍTILL? Þad, sent hérfer á eftir, eru punktar tíndir úr skýrslu af rádstefnu, setn ISI hélt ímaís.l. og haryfirskriftina Ráðstefna um stöðu kon- ttnnar í íþrótta- og félagsstarfi íþróttahreyf- ingarinnar, skýrslan er hin fróðlegasta lesn- ingfyrir margra lihita sakir ogfull ástœða til að vekja á henni athygli, hvort sem allar eru henni sammála eða ekki. Við byrjum hér a því að skýra frá sam- ræmdum niðurstöðum starfshópa ráðstefn- unnar, en þeim var m.a. gert að svara spurn- ingunni: „Því sækja konur út fyrir íþrótta- félögin með íþróttaiðkanir?" Svör ráðstefnugesta voru þessi: 1. Konur, sem vilja iðka íþróttir, fá ekki þann tíma sem hentar þeim. -. Félögin liugsa ekki nógu vel um sína fyrri félaga. 3. Keppnisíþróttir hafa forgang. 4. Við álítum konur félagslega sinnaðar, en vegna húsmóðurhlutverksins. geta þær ekki nýtt sér tækifærin. 5. Halda ber áfram könnun á niðurröðun kvennatíma í íþróttahúsum á Stór- Reykjavíkursvæðinu. 6. Kanna hlutfall kvenna í íþróttum fatl- aðra. A ráðstefnunni kom einnig fram að sýna þyrfti íþróttum kvenna nteiri athygli í ljöl- ntiðlum, að auka þyrfti heilbrigðisfræðslu °g áróður fyrir hollustu íþrótta og að iþróttafélögin ættu að hafa fjölskyldutíma í i'íkari mæli. (Ur fundargerð). ,.Það er athyglisvert að konurstunda allar þter íþróttagreinar sem iðkaðar eru innan 'þróttahreyfingarinnar, þó sumar séu stund- aðar í mjög fáunt tilfellum eins og t.d. ís- •ensk glínta, lyftingar, skotfimi og róður." Ijótsmynd: Ella Mest iðkaða íþróttagrein kvenna var 1980 skíðaíþróttin. af þeim hópi kvenna sem leggja stund á íþróttir innan félaga og sérsambanda) fara 20.13% á skíði, 1.11% leika handbolta, 15.60% frjálsar, sund 6.90%, fimleikar 8.43%, badminton, 7.06% og knattspyrna 6.20%." „Kvennanefnd ÍSÍ hefur unnið ákatlega mikið og gott starf og mörg störf langt út fyrir það verksvið, sem nefndinni var í upp- hafi ætlað, eins og t.d. móttaka gesta vegna 70 ára afmælis ÍSÍ í janúarmánuði sl., sent ber aö þakka." Ur ræðu forseta ÍSI, Sveins Björnssonar. Hlutfall á nýtingu íþróttahúsnæðis á Stór- Reykjavíkursvæðinu samkvæmt áætlun könnunarinnar: 1. Börn, 15 ára og yngri: 45-55% (Inni í þessari tölu eru börn sem hljóta sína skólakennslu í leikfimi í íþróttahúsn.) 2. Karlar, 16 ára og eldri: 27—37% 3. Konur, 16 ára og eldri: 18%. Er hllutur kvenna of lítill? „Ef haldið er áfram að fílósófera með þessar tölur og tek- ið meðaltal af ofangreindu hlutfalli karla, þ.e. 32% og það borið santan við 18% kvennanna, hlýt ég að svara spurningunni játandi og segi: Hlutur kvenna er of lítill. Ef við göngum út frá því að börn, 15 ára og yngri, taki upp 50% æfingatímanna og álítum það eðlilegt hlutfall. þá vil ég varpa fram þeirri skoðun minni, að hin 50% ættu að skiptast eilítið jafnara milli karla og kvenna og dettur mér í hug að 20-22% kvennatímar á móti 28-30% karlatímum sent eðlilegt hlutfall. Þetta þýðir að konur þyrftu að auka virka íþróttaiðkun innan vé- banda ÍSÍ unt 1 1-20% frá því sem er í dag. Hvers vegna er þetta svona? Já, fyrir því eru sjálfsagt margar ástæður og skal hér drepið á nokkrar þeirra:

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.