Vera - 01.01.1984, Blaðsíða 8

Vera - 01.01.1984, Blaðsíða 8
Samtök kvenna á vinnumarkaðinum Framhaldsstofnfundur samtakanna var haldinn sunnudaginn 29. janúar s.l. Fundurinn var vel sóttur og skráðir fé- lagar eru nú 300 talsins. Margar ályktan- ir varðandi réttindamál kvenna voru samþykktar á fundinum eftir umræður um þær í starfshópum. Ályktanirnar verða sendar samninganefndum, þar á meðal má nefna: Samþykkt var ályktun um atvinnuöryggi kvenna og þess krafist að lögum og kaup- tryggingarákvæðum í fiskvinnslu verði breytt, þannig að ekki verði hægt að segja fólki upp launum með viku fyrirvara eins og nú tíðkast. Farið var fram á, að engir launataxtar verði fyrir neðan lögboðin lág- markslaun svo og það, að réttindamál kvenna (s.s. barnsburðarleyfi, veikindi barna o.fl.) verði ætíð eins og best gerist í Framhaid á bls. 38 Gefið þeim smjör og ost í nestið. ) 8

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.