Vera - 01.07.1988, Blaðsíða 31

Vera - 01.07.1988, Blaðsíða 31
STUNDUM Stundum stend ég mig aö því — að vona — að trúa — að elska — aö gefa of mikiö Stundum stend ég mig að því — að hata — að þiggja — að krefjast — að œtlast til of lítils Þd verð ég lítil, vonlaus, leið og þreytt d — þér. Stundum. Guðrún Halla 19. júni! Ársrit Kvenréttindafélags Islands er komið út. Blaðið er til sölu í bókabúðum blaðsölustöðum og kvenréttindafélögum um land allt. Kvenréttindafélag Islands 31

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.