Vera - 01.07.1988, Qupperneq 31

Vera - 01.07.1988, Qupperneq 31
STUNDUM Stundum stend ég mig aö því — að vona — að trúa — að elska — aö gefa of mikiö Stundum stend ég mig að því — að hata — að þiggja — að krefjast — að œtlast til of lítils Þd verð ég lítil, vonlaus, leið og þreytt d — þér. Stundum. Guðrún Halla 19. júni! Ársrit Kvenréttindafélags Islands er komið út. Blaðið er til sölu í bókabúðum blaðsölustöðum og kvenréttindafélögum um land allt. Kvenréttindafélag Islands 31

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.