Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 16

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 16
RITMENNT Ljósm. Grímur Bjarnason. Finnbogi Guðmundsson fv. landsbókavörður. Finnbogi Guömundsson formaður byggingarnefndar í allrar þjóðar hag Forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadóttir. Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra. Heiðraða samkoma. Enginn veit sína ævina fyrr en öll er, segir þar, og segja má, að hver sá er þátt á í því að hleypa af stað stórframkvæmd á borð við smíði Þjóðarbókhlöðu, sjái ekki fyrir, a.m.k. á vorum dögum, hve langan tíma slík smíði muni taka. A fyrri tíð gekk þetta fljótar fyrir sig. Að vísu tók allmörg ár að ganga svo frá innréttingum á Dómkirkjuloftinu, að fært þætti aó flytja þangað þær bækur, er vinir Stiftsbókasafnsins bæði á ís- landi og einkum í Danmörku höfðu gefið því. Alþingishúsið, sem reist var handa Alþingi og söfnum lands- ins, var einungis tvö ár í smíðum, 1879-1881, enda oddviti máls- ins athafnamaðurinn Tryggvi Gunnarsson. Hann var lílta oddviti byggingar Safnahússins við Hverfisgötu, er tók ekki nema tvö og hálft ár, en á milli smíði þessara tveggja bygginga hafði hann staðiö fyrir smíði fyrstu stórbrúarinnar, Ölfusárbrúar 1891. Hann hefði eflaust orðið gáttaður, hefði hann lifað það að fylgjast mcð smíði Þjóðarbókhlöðu. Þá sögu ætla ég ekki að rekja hér, leyfi mér að vísa til yfirlits um hana, er ég hirti í Árbók Landsbókasafns 1993, sem út kom nýlega. Á þessari stundu er mér efst í huga að þakka í nafni bygging- arnefndar Þjóðarbókhlöðu öllum þeim, er að hafa unnið eða stuðlað að framgangi þessa máls allt frá öndverðu, Alþingi, er á- lyktaði vorið 1970, að í tilefni af ellefu hundruð ára afmæli ís- landsbyggðar skyldi reist Þjóðarbókhlaða, er rúmaði Landsbóka- safn Islands og Háskólabókasafn. En stuðningur þess, þótt með semingi yrði á stundum, hefur auðvitað ráðið úrslitum um fram- gang málsins, ekki sízt hin síðustu ár fyrir forgöngu og atbeina Ólafs G. Einarssonar menntamálaráðherra. Eg þakka samstarfsmönnum mínum í byggingarnefndinni, öllum háskólarektorunum, er setið hafa í henni hver á sínu rekt- orsskeiði, en auk þeirra minnist ég nefndarmannanna Harðar Bjarnasonar húsameistara ríkisins, Árna Gunnarssonar skrif- 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.