Ritmennt - 01.01.1996, Síða 27

Ritmennt - 01.01.1996, Síða 27
RITMENNT CARL CHRISTIAN RAFN lög og lauk prófi 1816 eftir aðeins tveggja ára háskólanám, sem þótti einstakt náms- afrek. Ári síðar tók hann liðsforingjapróf og gegndi um slceið starfi liðsforingja á Fjóni. Á skólaárum sínum í Oðinsvéum kynntist hann kvæðum Ossians í þýðingu St. Blichers. Einnig lagði hann stund á íslensku fyrir stúdentspróf og er fullyrt að hann hafi kunnað nokkuð fyrir sér í málinu áður en hann kom til háskólans. Á þessum árum hneigðist hann til skáldskapar, en hafði jafnhliða lifandi áhuga á fornöld Norður- landa. Meðan hann gegndi herþjónustu að háskólanámi loknu stundaði hann íslensk og norræn fræði jafnhliða, með þeim árangri að fyrsta rit hans kom út árið 1818 á afmæl- isdegi hans. Fljótlega aflaði Rafn sér milcils álits, sem sjá má af því að á árunum 1821- 23 var honum falið að yfirfara handritasafn Árna Magnússonar. Áhugi á íslenskri þjóðmenningu á fyrstu öldum íslandsbyggðar kom víða fram um þetta leyti, ekki síst meðal þýskumælandi þjóða. Hér skal stuttlega greint frá Fr. Schlichtegroll, aðalritara hinnar konung- legu vísindaakademíu í Munchen, sem hafði brennandi áhuga á þessurn fræðum. ís- lenskar fornbókmenntir og náttúra voru honum t.a.m. hugstæðar. Um það vitnar bréf sem hann skrifaði Múnter Sjálands- biskupi 28. ágúst 1817, þar sem hann leggur til „að stofnað verði félag til eflingar og að- stoðar vísindunum á hinu fjarlæga, merka, fornfræga íslandi". Þetta félag - Societas Is- landica - skyldi hafa aðalstöðvar í Kaup- mannahöfn og Munter gerast formaður þess. Systurfélag - Societas literaria - skyldi stofna á íslandi undir forsæti biskups og átti Landsbókasafn. Carl Christian Rafn (1795-1864). Málverk C.C. Ander- sens frá 1896. það að koma á fót víðtæku bókasafni „í öll- um vísindagreinum". Þar átti stjörnuturn að rísa af grunni í sambandi við safnið, auk efnasmiðju og grasgarðs. Samkvæmt þessu skyldi það sinna bæði hug- og raunvísind- um.1 Hinn 17. janúar 1818 slcrifaði háskóla- stjórnin Múnter hiskupi, Grími Thorkelín leyndarskjalaverði og prófessorunum Birgi 1 fón Jacobson. Landsbókasafn tslands 1818-1918, bls. 3 og áfram. í bók sinni gerði Jón grein fyrir þætti Rafns í stofnun Stiftsbólcasafnsins, og er því farið fljótt yfir sögu hér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.