Ritmennt - 01.01.1996, Qupperneq 29

Ritmennt - 01.01.1996, Qupperneq 29
RITMENNT CARL CHRISTIAN RAFN geta bréfs hans til Hafnardeildar Bók- menntafélagsins 29. mars 1818 þar sem hann stingur upp á að skipuð verði nefnd til að undirbúa stofnun safnsins. Upphaf Fomfræðafélagsins Árið 1820 var Rafn gerður að latínukennara við herskóla - Landkadetakademi - í Kaup- mannahöfn og gegndi því starfi í sex ár. Jafn- hliða kennslustarfinu gafst honum tími til að sinna öðrum hugðarefnum og þar voru forn íslensk fræði í fyrirrúmi. Rafn starfaði sem sjálfboðaliði við háskólabókasafnið í Kaupmannahöfn á árunum 1821-23. Kynn- in af handritum Árnasafns og rit Peters Erasmusar Mullers, Sagabibliothek, sem lcom út á árunum 1817-20 vísuðu honum veginn. í riti sínu hélt P.E. Muller inn á nýj- ar brautir í rannsóknum sínum og studdist þar oft við handritin ein, þar sem sögurnar lágu ekki fyrir á prenti. Sagabibliothek var grundvallarrit sem varðaði veginn fyrir þá sem á eftir komu, þó að margt sem þar er fram sett hafi ekki staðist tímans tönn. Upphaf fornritaútgáfu Rafns var það að hann gaf út Hrólfs sögu kraka í danskri þýð- ingu með lærðum skýringum árið 1821. Ut- gáfan var upphaf að þriggja binda ritröð. Það síðasta lcom út 1826. Safnið hlaut heitið Nordiske Kæmpe-Historier og átti sér hlið- stæðu í eldri söfnum svo sem Nordiska Kámpa Dater sem kom út í Svíþjóð tæpri öld áður og Nordische Heldenromane sem komu út á þýsku á árunum 1814-15. Árið 1826 gaf Rafn út Krákumál. Auk íslenska textans fylgdu með þýðingar á dönslcu, lat- ínu og frönslcu. Rask skrifaði rækilegan rit- dóm um þessa útgáfu í Hermod, þar sem hann kvað upp þann dóm að útgáfan væri hin „vigtigste, lærdeste og nyttigste" af nokkru norrænu lcvæði.6 Engu að síður hafði hann ýmislegt við útgáfuna að athuga, einkum þýðingu kvæðisins yfir á dönsku. Aukin þekking á fornum fræðum sam- hliða handritakönnun og útgáfustarfi var dýrmætur skóli fyrir Rafn. Þessi störf opn- uðu augu hans fyrir því hve margvísleg verk- efni biðu vinnandi handa. Honum var einnig ljóst að hér þyrftu margir að leggjast á eitt. Stofnun Fornfræðafélagsins er án efa merkasti atburðurinn á ferli Rafns. Ekki er vitað með vissu hvenær þessi hugmynd leit dagsins ljós né hver var höfundur hennar. I skjölum Rafns í þjóðminjasafninu danska er blað dagsett 2. janúar 1824 og undirritað af Rafni og dr. Gísla Brynjúlfssyni, þar sem þeir ákveða að stofna félag í samráði við Sveinbjörn Egilsson sem hefði útgáfu ís- lenskra fornrita að markmiði. Mánuði síðar komu þeir saman á ný og ákváðu að velja ritara sem jafnframt sæi um fjármál félags- ins og var Rafn til þess kjörinn. Tilkynning um stofnunina birtist í Nyeste Skilderie af Kjöbenhavn 6. nóvember 1824, undirrituð af Rafni, Gísla Brynjúlfssyni og Sveinbirni Egilssyni. í bréfi sem Þorgeir Guðmundsson slcrif- aði Bjarna Þorsteinssyni 22. apríl 18247 greindi hann frá undirbúningnum að stofn- un félagsins, áformum um bókaútgáfu og þeim viðtökum sem stofnun þess hlaut á æðri stöðum. Samkvæmt bréfi frá Gunn- laugi Oddssyni til Finns Magnússonar 24. febrúar 1832 tók hann þátt í undirbúningi 6 Hermod, bls. 115. 7 Lbs 339 b fol. 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.