Ritmennt - 01.01.1996, Side 38

Ritmennt - 01.01.1996, Side 38
AÐALGEIR KRISTJÁNSSON RITMENNT formála hver eða hverjir önnuðust útgáfuna. Hún er sniðin eftir útgáfu Sverris sögu með rækilegum inngangi og fer varla milli mála að Finnur Magnússon hefir lagt þar hönd að verki, enda getur Erslew þess í Almindeligt Forfatter-Lexicon,19 að Finnur og Rafn hafi séð um útgáfu VIII.-X. bindis Fornmanna sagna og Finnur skrifað formálana. Þessi útgáfa var að því leyti sérstæð að sögurnar í henni, aó Sögu Hákonar Hákon- arsonar undanskilinni, voru einnig prentað- ar „í danskri útleggingu". í tíunda bindinu voru lok Hákonar sögu og brotin úr Sögu Magnúsar lagabætis. Einnig voru þar þættir af Noregskonungum, Ólafs saga Tryggvasonar eftir Odd munk Snorrason og Noregskonungatal. Þetta bindi kom út 1835 og í formála kemur fram að hann var verk Finns Magnússonar. Ellefta bindi Fornmanna sagna kom út árið 1828. í því voru Jómsvíkinga saga og Knytlinga saga með tilheyrandi þáttum. Útgáfunni svipaði mjög til bindanna sem komin voru út á undan henni, enda Iiöfðu sömu menn unnið að henni og fyrstu útgáf- unum eins og segir í formála: Starfinu við útgáfu þessa hefir verið þannig skipt, að cand. philos. Þorsteinn Helgason hefir afskrifað annan part Jómsvíkinga sögu og drápuna, líka þáttinn um Absalon biskup, en cand. theol. Þorgeir Guðmundsson hefir afskrif- að fyrri part Jómsvíkinga sögu, Knytlingu og hina þættina,- og hefir enn fyrrnefndi ásamt með prófessorunum R. Rask og C.C. Rafn samanbor- ið eitt handrit við hinar bækurnar, en sá síðari sitt með áminnstum prófessorum. Stokkhólms handritin af Knytlinga sögu eru samanborin af Þorgeiri sumarið 1827, þá hann í félagsins erind- um ferðaðist til Svíaríkis; hann hefir einnin samió registrin aftan viö bindi þetta. Prófarkirn- ar eru leiðréttar, sem að undanförnu, af þeim þremur síðastnefndu, að því undanteknu, að cand. Þ. Helgason hefir lagfært prófarkirnar af Jómsvíkinga sögu og drápunni, meðan Þorgeir var í burtu.30 Tólfta bindi Fornmanna sagna kom út 1837. í því voru skrár með tímatali og vísnaskýringar við hvert bindi. Hvort- tveggja var unnið af Sveinbirni Egilssyni. Að auld voru skrár yfir nöfn á fljótum, stöð- um, löndum og þjóðum og hlutum og „orða- registur", og var tvennt það síðasta einnig samið af Sveinbirni. Stefáni Eiríkssyni hafði verið falið að gera skrárnar, en hann lést frá óloknu verki. Raskdeilan Eldci er í frásögur fært að urgur væri milli Rafns og íslendinga sem unnu að útgáfum Fornfræðafélagsins fyrstu árin. Samt hefir þess verið til getið að íslendingar hafi séð of- sjónum yfir þeim vegtyllum og nafnbótum sem á hann hlóðust, og þá einlcum þeir Þorgeir Guðmundsson og Þorsteinn Helga- son. Það bar til á félagsfundi í Hafnardeild Bólcmenntafélagsins föstudaginn 30. mars 1827 að Rasmus Chr. Raslc var lcjörinn for- seti deildarinnar á ný í stað Finns Magnús- sonar. Þennan fund sátu 19 „orðulimir". Tvisvar þurfti að lcjósa því að í fyrra sinn hlutu þeir jafnmörg atkvæði, en Finnur óslcaöi eftir annarri atlcvæðagreiðslu og þá bar Ilaslc hærra hlut. Finnur var hins vegar lcjörinn varaforseti og hann ritaði fréttirnar 29 II, bls. 213. 30 Fornmanna sögur XI, bls. 12. 34
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.