Ritmennt - 01.01.1996, Síða 42

Ritmennt - 01.01.1996, Síða 42
AÐALGEIR KRISTJÁNSSON RITMENNT var Raslc kjörinn forseti engu að síður, en hann afþakkaði. Þá var Þorgeir Guðmunds- son valinn í embætti forseta í stað Rasks, sem var í raun hin mesta ögrun við hann og þá sem honum fylgdu að málum þegar til þess er litið sem á undan var gengið. Einnig var Finni Magnússyni sýnd berleg lítilsvirð- ing með þessu. Það er eftirtektarvert að Högni Einarsson tengdi þessa athurði þeim hyltingaranda sem var ríkjandi í Evrópu. Hann greindi svo frá stjórnarskiptunum í Hafnardeildinni: Þessi Revolutionsandi, senr drottnar í allri ver- öld, útvortis og innvortis, náði einnig því ís- lenska bókmenntafélagi svoleiðis, að Rask, sem hefur verið þar forseti í næstl. 3 eða 4 ár, vék frá stjórninni, og var þá með gleði gengið fram hjá Magnússen, þótt hann væri viceformaóur, því Þorgeir Guðmundsson völdum við til forseta, Þórð Jónasson til aukaforseta, Eggert Jónsson til gjaldkcra og Baldvin Einarsson til skrifara, en hin gamla stjórn með öllu afmáð.38 Heima á Islandi voru menn engan veginn ánægðir með hina nýju stjórn eins og fram kemur í bréfi Jóns „lelctors" í Lambhúsum til Finns Magnússonar 1. ágúst 1832 og aðr- ar hræringar sem áttu sér stað á Hafnarslóð, en honum fórust orð um álcvarðanir félags- ins á þessa leið: Ekki erum við hér ánægðir með stjórnina í Bók- menntafélaginu, en menn verða samt að fara með stilli fram til þess að félagið cklu kollsteyp- ist; því margt er fyrirtekið sem sýnist vera á móti félagsins lögum, hvar á meðal eg tel einna helst Cautionina sem það gaf Fondet ad usus publicos fyrir Thjómasj Sjæmundsson].39 Finnur Magnússon prófessor var sem milli tveggja elda í þessari deilu. Hann átti eftir að gjalda þess að hafa haldið hlífiskildi yfir Rafni í deilunni. Það var drengsltapar- hragð af lians hálfu þegar á Rafn var ráðist af vafasömum hvötum, en með því balcaði hann sér óvild landa sinna í Kaupmanna- lröfn sem lengi eimdi eftir af. Deilurnar voru einnig næsta óheppilegar fyrir bæði fé- lögin. í bréfi sem Finnur Magnússon slcrif- aði Bjarna amtmanni Þorsteinssyni 31. mars 1832 má slcilja að friður væri lcominn á í Fornfræðafélaginu. Finnur leit svo á að málin hefðu getað þróast á þann veg að Rafn liefði orðið að hætta öllum afslciptum af Fornfræðafélaginu og saga þess þá væntan- lega brátt orðið öll. Þess vegna liafi Þorgeir orðið að vílcja. í bréfinu lcomst Finnur svo að orði: Eg sé af bréfi yðar, að yður er rnargt því málefni viðvílcjandi alls ólcunnugt, sem við hér þelclcjum nákvæmlega, þótt sumt ei geti juridice sannast, en við sannarlega, að Rafns tilmælum, höfum hlífst við að fara sumu öðru á flot eður bera það út á hræsibrelclcu. Það hefði verið fullnóg - að segja hiö síðara umgetna - til að sanna nauðsyn þá, er ralc félagið til að lcoma Th. G[uðmundsen] út úr fornfræðanefndinni, ef verlc þess, eins og konungi var lofað, ættu að lcoma út í tælcan tíma og útgefast á þolanlegan hátt. ... I samkomu olck- ar virtist oss hinum umbreyting öldungis nauð- synleg, ef félagið ei slcyldi ganga til grunna, og það féll þá forseta inn, að gjöra G. liið mjög útá- setta tilboð, mót hverju hann strax tólc. Annars hafa öngvir í félaginu, nema fáeinir vinir G. sjálfs, nær eg fráreilcna yður, sagt sig óánægða með þetta, sem eftir olckar meining var óumflýj- anlegt. Að mörg vísindafélög gefi pensionir og gratifilcationir, er annars alkunnugt. Hversu mjög félagsins tala og inntektir síðan hafa vaxið, 38 Hafnaistúdentai skiifa heim, bls. 60. 39 Bréfasafn Finns Magnússonar (RA. Prark nr. 5943|. 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.