Ritmennt - 01.01.1996, Síða 49

Ritmennt - 01.01.1996, Síða 49
RITMENNT CARL CHRISTIAN RAFN Finnur Magnússon báru hita og þunga þessa verks. Samt er talið að Finnur hafi átt þar drýgstan hlut, en fleiri lögðu þar hönd að, t.a.m. Jón Sigurðsson. í bréfi sem Laurits Engelstoft prófessor skrifaði Bjarna amtmanni Þorsteinssyni 8. júní 183854 vék hann að útgáfunni á Grön- lands historiske Mindesmærker sem þá var hafin og bar lof á hana salcir þess hvað hún bæri vott um mikinn lærdóm og væri vel úr garði gerð. Svo er að skilja sem ritið hafi ýtt undir á- huga manna á Grænlandi, en um þetta leyti fóru vísindamenn gjarnan í leiðangra á norðlægar slóðir. Aftur var það Engelstoft sem miðlaði Bjarna Þorsteinssyni vitneskju um þessar rannsóknarferðir og þá sem þar voru á ferð.55 Sumir ltomu nokkuð við sögu á Hafnarslóð í leiðinni. Einn þeirra var franski læknirinn og vísindafrömuðurinn Paul Gaimard. í formála fyrsta bindis Fornmanna sagna var svo að orði komist að félagið ætlaði sér „að útgefa frumrit allra á norrænu ritaðra sögubóka í samfellu". Þær áttu að koma í á- kveðinni röð; fyrstar Noregskonunga sögur að Heimskringlu undanskilinni, því næst sögur og þættir frá Danmörku og Svíþjóð, „en loksins sá inn mikli sagnaflokkur, er ís- landi viðkemur".56 Þegar útgáfu Fornmanna sagna lauk með XII. bindi árið 1837 var út- gáfa íslendinga sagna boðuð í formála loka- bindis með þessum orðum: ... nú virðist þessvegna félagi voru tækur tími kominn til að láta sjálfar íslendinga sögur, þess- um næst, á prent út ganga, að loknum þeim und- irbúningi til þess starfs er mjög mikils ómaks og aðgætnis krefur. Vér vonurn staðfastlega að þessi og önnur vor viðleitni virðist af góðfúsum les- endum á hægra veg, og óskum loksins íslandi af öllu hjarta þess heiðurs og heilla er þaó að fornu og nýju verðskuldað hcfir.57 Samt sem áður liðu ár og dagar áður en fyrsta bindi íslendinga sagna Fornfræðafé- lagsins komst á prent. Jón Sigurðsson vann mikið að útgáfu þess. Hann sltrifaði upp og kannaði handrit íslendingabókar fyrir Sveinbjörn Egilsson fyrsta veturinn sem hann var í Kaupmannahöfn og Fornfræðafé- lagið fékk hann til að skrifa upp handrit Landnámu og var það upphafið að útgáfu þess á íslendinga sögum I sem Jón sá um. I sambandi við þetta starf gerði Jón merka uppgötvun urn tengsl Sturlubókar og Haultsbókar þar sem menn höfðu áður farið villir vegar. Þegar Jón fór í Svíþjóðarför sína sumarið 1841 var prentun fyrsta bindisins - íslend- ingabókar og Landnámu - hafin. Engu að síður kom bókin ekki út fyrr en 1843. Finn- ur Magnússon ritaði formála, en Rafn vann að samanburði prenttextans við skinnhand- rit Landnámu sem lögð voru til grundvall- ar.58 Jón Sigurðsson hlaut verðskuldað lof fyr- ir þátt sinn í þessari útgáfu, enda var honum á hendur falið að annast útgáfu næsta bind- is sem kom út 1847. í því voru fimm íslend- inga sögur auk annars cfnis. Hann gat stuðst við uppskriftir annarra að nokkru, en Rafn mun hafa lagt hönd að verki með prófarka- lestri líkt og við fyrra bindið. Af sögum 54 Lbs 339 a fol. 55 Sst. 56 Fornmanna sögur I, bls. 13. 57 Sama rit XII, bls. [ivj 58 Páll Eggert Ólason. ]ón Sigurðsson I, bls. 302-307. 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.