Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 68

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 68
JÖKULL SÆVARSSON RITMENNT Magini, Giovanni Antonio (1555-1617). Scandia, sive regiones septentrionales. 1596 og seinna. (12,4x 17 sm) Eftirmynd af Norðurlandakorti Abrahams Or- teliusar úr útgáfu Maginis á Landafræði Ptolem- eusar, Geogiafia cioe de scrittione univeisale della teiia. Magnus, Olaus (1490-1558). Carta marina. 1539. (94,6X130 sm) Nýleg eftirprentun af hinu fræga Norðurlanda- korti sænska klerksins Olaus Magnus sem var gefið út í Feneyjum 1539. Kortið var prentað eftir tréskurði á níu blöðum og var eitt af stærstu kortum síns tíma. Lögun Islands á kort- inu ruddi sér fljótt til rúms og þokaði öðrum úr sessi. Hún var fyrirmynd margra kortagerðar- manna til loka 16. aldar og fram á hina 17. Mallet, Alain Manesson (1630-1706). Decowerte de la Groenlande. 1683. (14,7X10,2 sm) Ur heimslýsingu, Descríption de l’univeis, eftir franska landfræðinginn Mallet. Mallet, Alain Manesson (1630-1706). Isle d'Islande. 1683. (14,5 x 10,5 sm) Úr Desciiption de l’univeis. Lögun landsins er af hollenskum stofni með nokkru ívafi frá eldri gerðum. Mallet, Alain Manesson (1630-1706). Die Insel Island. 1686. (14,5 X 10,4 sm) Lýsing heimsins eftir Mallet var gefin út á þýsku og nefndist þá Welt-Beschieibung. Is- landskortið er úr þeirri útgáfu en það er spegil- mynd af landabréfinu í frumútgáfunni. A map of the countries thirty degrees round the North Pole. 1799. (34,5 X 33,6 sm) Landið er frekar illa dregið og gerð þess afturför frá fyrri kortum. Mercator, Gerhard (1512-1594). Islandia. 1595 og seinna. (28 X43,5 sm) Gerhard Mercator var einn frægasti kortagerðar- maður sinnar tíðar. Árið 1595 ltom út kortasafn eftir hann undir nafninu Atlas, sive cosmograph- icæ meditationes. í bókinni er frumprentun Is- landskorts þessa og er greinilega byggt á Islands- gerð Guöbrands Þorlákssonar biskups. Svo miklu munar á kortum Mercators og Abrahams Orteli- usar að það er sennilegt að þeir hafi notað mis- munandi eftirmyndir Guðbrandskortsins. Ekki er kunnugt eftir hvaða leiðum kort biskupsins barst til Mercators. Vitað er að hann var í sambandi við danska stjórnmála- og lærdómsmanninn Henrik Rantzau en hann hafði verið honum hjálplegur við útvegun korta af Norðurlöndum og kannski hefur kort Guðbrands af íslandi verið þar á meðal. íslandskortið fylgdi eitthvað um tuttugu útgáfum af kortabók Mercators á ámnum 1595- 1635, alltaf óbreytt eftir sama myndamóti. Mercator, Gerhard (1512-1594). Septentrio- nalivm Terrarum descriptio. 1595 og seinna. (36,4x39 sm) Pólkort Mercators úr Atlas, sive cosmogiaph- icæ meditationes. Island er hér eftir korti Guð- brands Þorlákssonar. Miinster, Sebastian (1489-1552). Gemeine beschreibung aller Mittnáchtigen Lánder/ Schweden/Gothen/Nordwegien/Denmarck /rc. 1544 og seinna. (25 x34,5 srn) Þýski fræðimaðurinn Sebastian Munster var með fyrstu kortagerðarmönnum sem tóku Norðurlandakort Olaus Magnus sér til fyrir- myndar eftir útkomu þess. I Kosmógrafíu hans sem kom fyrst út 1544 er að finna Norðurlanda- kort sem er lauslega sniðið eftir korti Olaus. Nobili, Pietro de. Frisland. Um 1590. (24,4 X 18,3 sm) Endurprentun Nohilis á Fríslandi franska korta- gerðarmannsins Antonios Lafreris. Greinileg áhrif frá Zeno-kortinu. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.