Ritmennt - 01.01.1996, Page 77

Ritmennt - 01.01.1996, Page 77
RITMENNT EIMREIÐIN er mjög áþekk frá ári til árs. Árið 1895 er veltan kr. 2098,31 og árið 1903 er hún kr. 2373,89. Tekjur blaðsins frá áskrifendum breyttust lítið á tímabilinu 1895-1903, trú- lega að mestu lcomnar frá sömu tryggu kaupendunum og voru með frá upphafi. Sala blaðsins í lausasölu jókst hins vegar þannig að upplagið stækkaði. Kostnaður við að lcoma blaðinu út og senda það til kaup- enda stendur nokkurn veginn í stað. Rit- laun og laun fyrir prófarkalestur eykst hins vegar stórlega. Þessi gjaldliður er árið 1895 kr. 241,87 og árið 1903 kr. 698,75. Eimreið- in greiddi 10 til 20 krónur á örk.7 Nokkur áhersla er lögð á myndir og þó nokkru fé eytt í þær. Ritstjórinn leggur mikla áherslu á vandað myndefni. I bréfum Valtýs til Finns Jónssonar, Þorvalds Thoroddsen og fleiri er oft að finna beiðnir um myndir, góð- ar ljósmyndir. Efnisöflun Valtýr hefur strax frá upphafi haft vel mót- aðar hugmyndir um hvernig hann vildi hafa Eimreióina og þrátt fyrir pólitískan áhuga hans verður tímaritið ekki vettvangur póli- tíslcra deiluefna þó svo að hann noti það dá- lítið til að koma áhugamálum sínum á framfæri. Hann vill fyrst og fremst gera gagn með Eimreiðinni. Hún á að vera fræð- andi og skemmtileg fyrir alla. Henni er einnig ætlað að vera menningarlegt alhliða tímarit með mikla áherslu á bókmenntir, innlendar og erlendar. Umfjöllun um bók- menntir finnst honum mjög vanrækt í öðr- um íslenskum tímaritum og hann vill gera þær að almenningseign. Hann vill ná til fólksins og fræða það því að honum finnst landar sínir óheflaðir og menningarsnauðir. Megináherslan liggur á íslenslcum bók- menntum og þá ekki síst nýjum íslenskum skáldskap og birtu margir höfundar frumort lcvæði sín í tímaritinu. Má þar til dærnis nefna stórskáldin Steingrím Thorsteinsson, Matthías Jochumsson, Valdimar Briem og Þorstein Erlingsson. Einnig birtust þar frumsamdar sögur, til dæmis eftir Einar Hjörleifsson Kvaran og Guðmund Friðjóns- son. Hjá Eimreiðinni áttu ungir og efnilegir höfundar að eiga athvarf og er ritið tiltölu- lega opið fyrir höfunda sem eru að stíga fyrstu spor sín í heimi slcáldskapar. Aftan við smásögu Guðmundar Friðjóns- sonar, sem lreitir „Konan lcemur í rnann- heim," skrifar Valtýr svo: Þótt vjer sjeum alls eigi ánægðir með sumt í þessari grein, eru þó svo mikil tilþrif í henni og málið svo gott og kjarnyrt, að vjer höfum eigi viljað synja hinurn unga og efnilega höfundi hennar um rúm fyrir hana í riti voru. EIMREIÐ- IN vill styðja unga höfunda og ljá þeim rúm, þó ekki sé allt sem fullkomnast, - ef það er ljóst að einhver efniviður er í þeim.8 Guðmundur var einmitt einn af þessum ungu höfundum sem naut velvilja ritstjór- ans, eldci síst vegna þess lrve rammíslensk- ur liann var í lrugsun og tungutalci. Átti hann sannarlega eftir að sýna að elclci var veðjað á rangan hest. Valtýr lrafði nrarlcað sér spor senr nrenn- ingarfrönruður. Þó nolclcuð er unr að ungir, óöruggir höfundar leituðu til Valtýs til þess 7 Vilhjálmur Þ. Gíslason. Blöð og blaðamenn 1773- 1944, bls. 200. 8 Eimreiðin 3:3 (1897), bls. 199. 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.