Ritmennt - 01.01.1996, Side 78

Ritmennt - 01.01.1996, Side 78
KRISTÍN BRAGADÓTTIR RITMENNT að fá álit hans á því sem þeir voru að fást við. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson skrifar hon- um frá Winnipeg 18. mars 1909 og þakkar honum aðfinnslur við ritverk sitt „Saga ís- lendinga í Vesturheimi" sem hann hafði sent honum til yfirlestrar og lcveður hann aðfinnslurnar hafa verið hlýlegar „og lof frá yður tek ég mér til inntekta, þó ég viti að ekki eigi ég það skilið" segir í bréfinu. Val- týr var lærður vel í bókmenntum og mikils metinn. Hafa menn líklega þóst vera með öruggan stimpil ef Valtýr hafði farið lofsam- legum orðum um verk þeirra. Þorsteinn skrifar honum löngu seinna eftir að Valtýr hafði selt Eimreiðina, eða í mars 1926: Ummæli yðar um „Sögu" hafa glatt mig inni- lega, því dómgreind yðar í þeim efnum met ég, að minnsta kosti eins mikils og nokkurs annars núlifandi íslendings. Og mein var það mikið að „Eimreiðin" gat ei lengur verið í yðar höndum. Hún hafði þann bókmenntablæ yfir sér, sem ekk- ert annað íslenzkt tímarit hefir haft. Nú sem stendur er engin djúpsæ, sannsýn og óvilhöll íslenzk gagnrýni til [...] 9 Þorsteinn álítur Valtý lærðasta og mesta bókmenntafræðing þálifandi Islendinga. Valtýr hugsaði sig vandlega um áður en hann tók efni til birtingar í Eimreiðina og hafnaði oft skrifum sem ef til vill voru vel frambærileg í tímarit er átti að höfða til og upplýsa sem flesta. Sigfús Blöndal, bóka- vörður við Konunglega bókasafnið í Kaup- mannahöfn sendi honum kvæði, sem hann hafði þýtt, til birtingar árið 1900. Valtýr sendi það til baka með svofelldum ummæl- um: Þó ég í rauninni hafi ekkert sérlegt að athuga við hið þýdda kvæði yðar „Hólmskorun" að því er einstök atriði snertir, þá finst mér það í heild sinni þannig vaxið, að það eigi elclci heima í Eim- reiðinni. Ég finn ekki, að í því sé neitt, sem sér- staklega gæti verið aðlaðandi fyrir Islendinga, heldur þvert á móti svo fjarskylt öllu íslenzku lífi og hugsunarhætti. En auðvitað gæti það ver- ið aðlaðandi fyrir því, en ég fæ heldur ekki séð, að í því sé í sjálfu sér svo stórfelldur skáldskap- ur, að neitt verulegt sé unnið við að fá það á prent á íslenzku, né nautn í því fyrir lesendurna. Þetta er kannske smekkleysi mínu að kenna, en þá verður Eimr. að líða fyrir það. Þér ættuð held- ur að láta Eimr. fá eitthvað gott frumritað (sögur eða kvæði), sem á sér einhverjar rætur í íslenzku lífi og hugsunarhætti.10 Valtýr kallar oft á aðra sér til aðstoðar við að lesa yfir handrit og dæma um hvort hin ýmsu skrif eigi erindi í Eimreiðina. Má nefna þá Þorstein Erlingsson og Þorvald Thoroddsen. Þeir reyndust honum hjálp- samir og ráðhollir. Frá þeim þáði hann margvíslegar athugasemdir og góðar ábend- ingar. A fyrstu árum Eimreiðarinnar var Þor- steinn Erlingsson slcáld búsettur á Seyðis- firði og ritstýrði þar blaðinu Bjarka á árun- um 1896-1901. Milli þeirra Valtýs var gott vinfengi og þeir skrifuðust á bæði um skáld- skap og ekki síður um pólitík en þar voru þeir samherjar. Valtýr bauð sig fram til þings í Norður-Múlasýslu og var Þorsteinn nokkurs konar útvörður hans þar því að sjálfur bjó Valtýr allan tímann í Kaup- mannahöfn. í bréfasafni Valtýs í Landsbóka- safni íslands er að finna eldheit bréf sem Þorsteinn skrifaði honum um stjórnmál og 9 Bréfasafn Valtýs Guðmundssonar. 10 Bréfasafn Sigfúsar Blöndal. 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.